Beðið í ofvæni eftir almyrkva Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2017 07:43 Aubrey Gemignani, ljósmyndari hjá NASA, prófaði búnað sinn í gær. Hún hyggst fanga almyrkvann á filmu í dag. Vísir/afp Bandaríkjamenn bíða nú í ofvæni eftir almyrkva á sólu sem verður sjáanlegur frá Bandaríkjunum í dag. Almyrkvinn mun ganga þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon í vestri klukkan 10:15 að staðartíma og til Suður-Karólínu í austri þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. Síðast sást almyrkvi frá meginlandi Bandaríkjanna árið 1979. Gert er ráð fyrir að allt að átta milljónir manna leggi leið sína að slóð almyrkvans. Þá verður umferðin að öllum líkindum einna verst í Suður-Karólínu þar sem er þéttbýlast. Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og ritstjóri Stjörnufræðivefsins, er staddur í bænum Casper í Wyoming og mun fylgjast með almyrkvanum sem hefst þar klukkan 11:42 að staðartíma og mun standa yfir í 2 mínútur og 26 sekúndur. Í frétt BBC segir að þeir sem hyggist fylgjast með almyrkvanum séu beðnir um að sýna nærgætni en hættulegt getur verið að horfa beint í sólina berum augum, jafnvel þó tunglið skyggi á hana eins og í dag. Þá telja sérfræðingar að almyrkvinn í dag muni hljóta mesta umfjöllun allra slíkra atburða í mannkynssögunni. Frá Íslandi mun sjást lítilsháttar deildarmyrkvi. Hann hefst klukkan 18:21, verður í hámarki 18:44 og lýkur 19:05 Tengdar fréttir Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Sjá meira
Bandaríkjamenn bíða nú í ofvæni eftir almyrkva á sólu sem verður sjáanlegur frá Bandaríkjunum í dag. Almyrkvinn mun ganga þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon í vestri klukkan 10:15 að staðartíma og til Suður-Karólínu í austri þar sem honum lýkur um 90 mínútum síðar, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. Síðast sást almyrkvi frá meginlandi Bandaríkjanna árið 1979. Gert er ráð fyrir að allt að átta milljónir manna leggi leið sína að slóð almyrkvans. Þá verður umferðin að öllum líkindum einna verst í Suður-Karólínu þar sem er þéttbýlast. Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og ritstjóri Stjörnufræðivefsins, er staddur í bænum Casper í Wyoming og mun fylgjast með almyrkvanum sem hefst þar klukkan 11:42 að staðartíma og mun standa yfir í 2 mínútur og 26 sekúndur. Í frétt BBC segir að þeir sem hyggist fylgjast með almyrkvanum séu beðnir um að sýna nærgætni en hættulegt getur verið að horfa beint í sólina berum augum, jafnvel þó tunglið skyggi á hana eins og í dag. Þá telja sérfræðingar að almyrkvinn í dag muni hljóta mesta umfjöllun allra slíkra atburða í mannkynssögunni. Frá Íslandi mun sjást lítilsháttar deildarmyrkvi. Hann hefst klukkan 18:21, verður í hámarki 18:44 og lýkur 19:05
Tengdar fréttir Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Sjá meira
Stórkostlegt sjónarspil þegar almyrkvi gengur yfir Bandaríkin Eitt stórkostlegasta sjónarspil náttúrunnar mun gleðja milljónir manna í Bandaríkjunum í ágúst þegar almyrkvi gengur yfir landið. Næsti almyrkvi sem sést frá Íslandi verður eftir níu ár - Stjörnu-Sævar ætlar ekki að bíða eftir því og heldur vestanhafs á næstu dögum. 7. júlí 2017 20:00