Kúludalsárbóndi ekki af baki dottinn þrátt fyrir frávísun Benedikt Bóas skrifar 21. ágúst 2017 06:00 Hestur sem veiktist á Kúludalsá og var felldur árið 2015. Ragnheiður segist hafa gert allt sem hún gat til að koma honum til heilsu á ný. Ragnheiður Þorgrímsdóttir Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði, segir baráttu sinni vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og veikinda í hrossum sínum hvergi nærri lokið. Nýlega vísaði atvinnuvegaráðuneytið kæru Ragnheiðar vegna vinnubragða Matvælastofnunar frá, en meðal þess sem kært var voru rangfærslur um málavexti, rannsókn sem hefði leitt til rangra niðurstaðna svo og synjun MAST á að fjarlægja persónuupplýsingar og ærumeiðandi aðdróttanir um Ragnheiði af vef sínum. Ráðuneytið taldi háttsemi MAST ekki vera kæranlega og tók því ekki efnislega afstöðu til veikinda hrossanna eða ástæðna fyrir þeim.Ragnheiður Þorgrímsdóttir„Ég er hissa og ósátt við þessa niðurstöðu ráðuneytisins. Þarna er æðra stjórnvald að neita því að taka afstöðu til mjög svo vafasamra vinnubragða undirstofnunar.“ Ragnheiðar hefur ítrekað vakið athygli á því að skömmu áður en hross hennar tóku að veikjast varð alvarlegt mengunarslys í álveri Norðuráls á Grundartanga. „Að halda því fram, eins og MAST gerir, að það sé ekkert eðlilegra en að yfir 20 hross á sama bænum veikist vegna offitu á nokkrum árum og fella þurfi 17 þeirra er auðvitað alveg út í hött. MAST hefur ekki getað bent á nein sambærileg tilvik. Eftir á að hyggja eru það mikil mistök að hafa leitað til Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar um aðstoð vegna hrossanna. Þessar stofnanir hafa ekki gert annað en að drepa málinu á dreif og jafnvel spilla fyrir. Maður spyr sig stundum hvort þær séu til staðar til að þjóna fólkinu í landinu eða einhverjum allt öðrum.“ Í fyrra lauk þriggja ára langri rannsókn á vegum atvinnuvegaráðuneytisins á veikindum hrossanna á Kúludalsá. Niðurstöður hennar voru þær að það væru yfirgnæfandi líkur á að veikindin stöfuðu af flúorálagi og lögðu til að rannsókninni yrði haldið áfram. Ragnheiður tekur undir mikilvægi þess að rannsaka hvað íslenski hesturinn þolir mikið af flúor en það er ekki vitað í dag. Viðmiðunarmörkin sem Umhverfisstofnun notar komi frá 23 ára gamalli rannsókn á norskum dádýrum. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Vill skaðabætur vegna menguar frá álverinu á Grundartanga. 3. apríl 2017 13:46 Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11. ágúst 2017 06:00 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði, segir baráttu sinni vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og veikinda í hrossum sínum hvergi nærri lokið. Nýlega vísaði atvinnuvegaráðuneytið kæru Ragnheiðar vegna vinnubragða Matvælastofnunar frá, en meðal þess sem kært var voru rangfærslur um málavexti, rannsókn sem hefði leitt til rangra niðurstaðna svo og synjun MAST á að fjarlægja persónuupplýsingar og ærumeiðandi aðdróttanir um Ragnheiði af vef sínum. Ráðuneytið taldi háttsemi MAST ekki vera kæranlega og tók því ekki efnislega afstöðu til veikinda hrossanna eða ástæðna fyrir þeim.Ragnheiður Þorgrímsdóttir„Ég er hissa og ósátt við þessa niðurstöðu ráðuneytisins. Þarna er æðra stjórnvald að neita því að taka afstöðu til mjög svo vafasamra vinnubragða undirstofnunar.“ Ragnheiðar hefur ítrekað vakið athygli á því að skömmu áður en hross hennar tóku að veikjast varð alvarlegt mengunarslys í álveri Norðuráls á Grundartanga. „Að halda því fram, eins og MAST gerir, að það sé ekkert eðlilegra en að yfir 20 hross á sama bænum veikist vegna offitu á nokkrum árum og fella þurfi 17 þeirra er auðvitað alveg út í hött. MAST hefur ekki getað bent á nein sambærileg tilvik. Eftir á að hyggja eru það mikil mistök að hafa leitað til Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar um aðstoð vegna hrossanna. Þessar stofnanir hafa ekki gert annað en að drepa málinu á dreif og jafnvel spilla fyrir. Maður spyr sig stundum hvort þær séu til staðar til að þjóna fólkinu í landinu eða einhverjum allt öðrum.“ Í fyrra lauk þriggja ára langri rannsókn á vegum atvinnuvegaráðuneytisins á veikindum hrossanna á Kúludalsá. Niðurstöður hennar voru þær að það væru yfirgnæfandi líkur á að veikindin stöfuðu af flúorálagi og lögðu til að rannsókninni yrði haldið áfram. Ragnheiður tekur undir mikilvægi þess að rannsaka hvað íslenski hesturinn þolir mikið af flúor en það er ekki vitað í dag. Viðmiðunarmörkin sem Umhverfisstofnun notar komi frá 23 ára gamalli rannsókn á norskum dádýrum.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Vill skaðabætur vegna menguar frá álverinu á Grundartanga. 3. apríl 2017 13:46 Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11. ágúst 2017 06:00 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Vill skaðabætur vegna menguar frá álverinu á Grundartanga. 3. apríl 2017 13:46
Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11. ágúst 2017 06:00
Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54