Haustspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú ert sú týpan sem vilt borga borðið 1. september 2017 09:00 Elsku fallegi Krabbinn minn, þetta er búið að vera merkilegt sumar sem hefur gefið þér sjálfstraust á svo marga vegu. En núna ertu mikið að hugsa um að þú þurfir og viljir vera handviss um að þú sért að gera rétt og hafir lagt þig allan fram. Þú ert sú týpan sem vilt borga borðið á veitingahúsunum og "tríta" vini þína með gjöfum, en líka til að sýna hversu mikinn klassa þú hefur. En þegar þú gefur of mikið eða meira en þú átt getur það nálgast yfirborðsmennsku. Það fær þig til að finnast eins og þú sért með holu í hjartanu og draga úr þessari skínandi persónu sem þú ert. Svo hleyptu þeim inn sem langar svo sannarlega að hjálpa þér áfram, deila með þér lífinu og hleypa birtu inn í það. Hvar sem þú ert staddur í þjóðfélaginu ertu með þennan X-factor til að skína. Svo aldrei efast um að þú sért stjarna, sama hvar þú ert staddur og alveg sama á hvaða kaliberi. Þú ert mikill sögumaður, fólk elskar að hlusta á þig segja frá einföldum atvikum og gera þau að svo mögnuðum sögum að fólk nær ekki andanum. Þú ert á mjög merkilegum tímapunkti núna. Þú flakkar í huganum frá því að finnast eins og þú getir allt og yfir í það að þú sjáir ekki sólina og að lífið hafi ekki tilgang. Þú ert tilfinningaleg háspenna. Ef þú skoðar þá sem hafa náð árangri í lífinu þá einkennir þær persónur akkúrat þetta viðhorf; „ég get allt“ niður í „ég get ekkert“. Þú kemur til með að ná betri stjórn á þessum tilfinningalegu hæfileikum og það hafa verið miklir möguleikar á breytingum hjá þér síðan í júní, en þú þarft að segja: "JÁ" við því að þú sért tilbúinn í þessar blessuðu breytingar. Í ástarlífinu viltu innst inni bara eiga venjulegt fjölskyldulíf og eiga í eðlilegu samband við maka þar sem þú færð að vera þú sjálfur. En það hentar þér ekki að taka mikla áhættu í ástamálunum. Þú vilt heldur setja ástina niður í Excel-skjal; vega og meta kosti og galla, og hafa þannig allt á hreinu í þeim efnum. Ef þú lítur aftur í tímann eru það ástamálin sem hafa flækt líf þitt mest og þú þarft að vinna mikið í því á næstunni: að einfalda líf þitt og greiða úr flækjunum. Ef þú gerir það ekki þá flækistu í óreiðunni og dettur um sjálfan þig. Þú ert, elskan mín eins og bambusinn: þú getur bognað en brotnar aldrei. Margt hefur gerst undanfarin misseri og hvort sem þér hefur þótt það erfitt eða létt felur það í sér lykilinn að góðu ári en þitt ár hefst miðsumars og endar að sjálfsögðu á næsta ári í kringum afmælið þitt. Setningin til þín er: Vertu glaður - If you‘re happy – Pharrell WilliamsFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Elsku fallegi Krabbinn minn, þetta er búið að vera merkilegt sumar sem hefur gefið þér sjálfstraust á svo marga vegu. En núna ertu mikið að hugsa um að þú þurfir og viljir vera handviss um að þú sért að gera rétt og hafir lagt þig allan fram. Þú ert sú týpan sem vilt borga borðið á veitingahúsunum og "tríta" vini þína með gjöfum, en líka til að sýna hversu mikinn klassa þú hefur. En þegar þú gefur of mikið eða meira en þú átt getur það nálgast yfirborðsmennsku. Það fær þig til að finnast eins og þú sért með holu í hjartanu og draga úr þessari skínandi persónu sem þú ert. Svo hleyptu þeim inn sem langar svo sannarlega að hjálpa þér áfram, deila með þér lífinu og hleypa birtu inn í það. Hvar sem þú ert staddur í þjóðfélaginu ertu með þennan X-factor til að skína. Svo aldrei efast um að þú sért stjarna, sama hvar þú ert staddur og alveg sama á hvaða kaliberi. Þú ert mikill sögumaður, fólk elskar að hlusta á þig segja frá einföldum atvikum og gera þau að svo mögnuðum sögum að fólk nær ekki andanum. Þú ert á mjög merkilegum tímapunkti núna. Þú flakkar í huganum frá því að finnast eins og þú getir allt og yfir í það að þú sjáir ekki sólina og að lífið hafi ekki tilgang. Þú ert tilfinningaleg háspenna. Ef þú skoðar þá sem hafa náð árangri í lífinu þá einkennir þær persónur akkúrat þetta viðhorf; „ég get allt“ niður í „ég get ekkert“. Þú kemur til með að ná betri stjórn á þessum tilfinningalegu hæfileikum og það hafa verið miklir möguleikar á breytingum hjá þér síðan í júní, en þú þarft að segja: "JÁ" við því að þú sért tilbúinn í þessar blessuðu breytingar. Í ástarlífinu viltu innst inni bara eiga venjulegt fjölskyldulíf og eiga í eðlilegu samband við maka þar sem þú færð að vera þú sjálfur. En það hentar þér ekki að taka mikla áhættu í ástamálunum. Þú vilt heldur setja ástina niður í Excel-skjal; vega og meta kosti og galla, og hafa þannig allt á hreinu í þeim efnum. Ef þú lítur aftur í tímann eru það ástamálin sem hafa flækt líf þitt mest og þú þarft að vinna mikið í því á næstunni: að einfalda líf þitt og greiða úr flækjunum. Ef þú gerir það ekki þá flækistu í óreiðunni og dettur um sjálfan þig. Þú ert, elskan mín eins og bambusinn: þú getur bognað en brotnar aldrei. Margt hefur gerst undanfarin misseri og hvort sem þér hefur þótt það erfitt eða létt felur það í sér lykilinn að góðu ári en þitt ár hefst miðsumars og endar að sjálfsögðu á næsta ári í kringum afmælið þitt. Setningin til þín er: Vertu glaður - If you‘re happy – Pharrell WilliamsFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira