Haustspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þið þurfið sjálf að sækja ykkar réttindi 1. september 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo heillandi og heitur að jöklar gætu bráðnað í návist þinni. Þú hefur svo stóran faðm og svo mikla umhyggju fyrir lífinu og tilverunni, þetta er það sem gerir þig svo dásamlega einstakan. Þú hefur svo miklar, fágætar og góðar hugmyndir um hvernig þú vilt skapa framtíðina. En það er svo ríkt í þér að taka of mikið tillit til annarra og passa að þú eyðileggir ekki neitt fyrir neinum og þess vegna ganga hlutirnir oft hægar en þú vilt. Þið sem eruð fæddir í byrjun Vatnsberans, á fyrstu 15 dögunum, eruð svo miklir hugsuðir og hafið svo mikinn metnað að það er mjög algengt að þið byggið upp fyrirtæki og séuð miklir frumkvöðlar. Þeir sem eru fæddir seinnipartinn í Vatnsberanum hafa oft of mikla viðkvæmni fyrir lífinu og tilverunni sem getur verið þrúgandi og stoppað ykkar framsækni. Að mínu mati er alltaf öld Vatnsberans en þið þurfið sjálf að sækja ykkar réttindi og það sem ykkur ber, án þess að láta tengsl eða tilfinningar rugla ykkur í ríminu. Ef ég má líkja ykkur við bifreið, þá eruð þið á rosalega góðum dekkjum. Þannig að smá fyrirstaða, drulla eða pollar, verða ekki til þess að stoppa ykkar farartæki. Í draumspeki þýðir það að dreyma bíl, skip eða annað farartæki framtíð manns. Svo ef þig dreymir að þú veltir bíl eða farartækinu sem þú ert í er það merki um að þú þurfir að stjórna í draumnum og viðvörun um að þú þurfir að breyta einhverju í lífinu sjálfu ef þú hefur ekki stjórn í þeim draumi. Ég vil ekki segja þér að einhver ákveðin leið sé röng en sú leið getur samt tafið þig í að finna út hver þú ert og hvað þú vilt. Og ef þú fyllist óöryggi í því sem þú ert að gera eru það líka skilaboð; "er þetta það sem þú vilt?" Í orku þinni hefur þú það að vilja betrumbæta allt í kringum þig. Og þegar hlutir fá ekki þá útkomu sem þú vilt þýðir það að þú sért að hjakka í sama farinu á lífsfarartækinu þínu sem er bara lífið þitt. Haustmánuðir gefa þér tækifæri til að taka algjöra u-beygju í lífi þínu. Þeir gefa þér val um að taka það fólk með þér sem hentar þér og þú elskar í aðra átt. Þú hefur þann kraft að þó þú værir staddur á eyðieyju þá gætir þú samt byggt fallega og kraftmikla orku í kringum þig, þó þú hafir ekki úr miklu að moða. Ég segi að þú sért töframaður og þú þarft að trúa að lífið er bara töfrar. Í ástinni getur þú heillað hvaða manneskju sem er en þar sem þú ert veiðimaður í eðli þínu, hvort sem þú ert kona eða karl, hefur þú ekki alveg trú á ástinni ef hún er auðveld. En Búdda segir okkur að ástin eigi að vera auðveld, því á því byggist hún. Setningin til þín frá mér er: Þú ert líf og litur - Somewhere over the rainbow (Judy Garland)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo heillandi og heitur að jöklar gætu bráðnað í návist þinni. Þú hefur svo stóran faðm og svo mikla umhyggju fyrir lífinu og tilverunni, þetta er það sem gerir þig svo dásamlega einstakan. Þú hefur svo miklar, fágætar og góðar hugmyndir um hvernig þú vilt skapa framtíðina. En það er svo ríkt í þér að taka of mikið tillit til annarra og passa að þú eyðileggir ekki neitt fyrir neinum og þess vegna ganga hlutirnir oft hægar en þú vilt. Þið sem eruð fæddir í byrjun Vatnsberans, á fyrstu 15 dögunum, eruð svo miklir hugsuðir og hafið svo mikinn metnað að það er mjög algengt að þið byggið upp fyrirtæki og séuð miklir frumkvöðlar. Þeir sem eru fæddir seinnipartinn í Vatnsberanum hafa oft of mikla viðkvæmni fyrir lífinu og tilverunni sem getur verið þrúgandi og stoppað ykkar framsækni. Að mínu mati er alltaf öld Vatnsberans en þið þurfið sjálf að sækja ykkar réttindi og það sem ykkur ber, án þess að láta tengsl eða tilfinningar rugla ykkur í ríminu. Ef ég má líkja ykkur við bifreið, þá eruð þið á rosalega góðum dekkjum. Þannig að smá fyrirstaða, drulla eða pollar, verða ekki til þess að stoppa ykkar farartæki. Í draumspeki þýðir það að dreyma bíl, skip eða annað farartæki framtíð manns. Svo ef þig dreymir að þú veltir bíl eða farartækinu sem þú ert í er það merki um að þú þurfir að stjórna í draumnum og viðvörun um að þú þurfir að breyta einhverju í lífinu sjálfu ef þú hefur ekki stjórn í þeim draumi. Ég vil ekki segja þér að einhver ákveðin leið sé röng en sú leið getur samt tafið þig í að finna út hver þú ert og hvað þú vilt. Og ef þú fyllist óöryggi í því sem þú ert að gera eru það líka skilaboð; "er þetta það sem þú vilt?" Í orku þinni hefur þú það að vilja betrumbæta allt í kringum þig. Og þegar hlutir fá ekki þá útkomu sem þú vilt þýðir það að þú sért að hjakka í sama farinu á lífsfarartækinu þínu sem er bara lífið þitt. Haustmánuðir gefa þér tækifæri til að taka algjöra u-beygju í lífi þínu. Þeir gefa þér val um að taka það fólk með þér sem hentar þér og þú elskar í aðra átt. Þú hefur þann kraft að þó þú værir staddur á eyðieyju þá gætir þú samt byggt fallega og kraftmikla orku í kringum þig, þó þú hafir ekki úr miklu að moða. Ég segi að þú sért töframaður og þú þarft að trúa að lífið er bara töfrar. Í ástinni getur þú heillað hvaða manneskju sem er en þar sem þú ert veiðimaður í eðli þínu, hvort sem þú ert kona eða karl, hefur þú ekki alveg trú á ástinni ef hún er auðveld. En Búdda segir okkur að ástin eigi að vera auðveld, því á því byggist hún. Setningin til þín frá mér er: Þú ert líf og litur - Somewhere over the rainbow (Judy Garland)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira