Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2017 10:30 Sigurður Sigurjónsson, Steindi og Edda Björgvins á rauðadreglinum í Feneyjum. vísir/getty Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017 Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017
Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30
Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30