Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 14:00 Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Mynd/FIBA Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson talaði vel um Finnana í viðtali eftir leikinn á móti Slóveníu í gær. „Þeir hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár. Þeirra prógram er alveg til fyrirmyndar að öllu leiti,“ segir Hlynur. Hann er mjög hrifinn af því sem Finnar hafa gert til að styrkja stöðu sína meðal sterkustu körfuboltaþjóða Evrópu. „Hvernig þeir eru þjálfaðir og líkamlegt atgerfi leikmanna er mjög gott. Þeir spila á miklu tempói og eru með hraðar skiptingar inn og út. Þeir eru alltaf á fullu og eru agaðir,“ segir Hlynur. „Þeir eru nær okkur heldur en til dæmis Grikkir en eru samt fyrir ofan okkur á listanum,“ segir Hlynur. Finnar hafa nú fengið inn nýja súperstjörnu sem er Lauri Markkanen sem sló í gegn í bandaríska háskólaboltanum síðasta vetur og mun spila með Chicago Bulls á komandi tímabili. „Markkanen á örugglega eftir að setja eitthvað í grillið á okkur. Það er betra að við að glíma við svoleiðis leikmenn heldur en einhverja durga. Svona mikill skotmaður, hann annaðhvort hittir eða hittir ekki,“ segir Hlynur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson talaði vel um Finnana í viðtali eftir leikinn á móti Slóveníu í gær. „Þeir hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár. Þeirra prógram er alveg til fyrirmyndar að öllu leiti,“ segir Hlynur. Hann er mjög hrifinn af því sem Finnar hafa gert til að styrkja stöðu sína meðal sterkustu körfuboltaþjóða Evrópu. „Hvernig þeir eru þjálfaðir og líkamlegt atgerfi leikmanna er mjög gott. Þeir spila á miklu tempói og eru með hraðar skiptingar inn og út. Þeir eru alltaf á fullu og eru agaðir,“ segir Hlynur. „Þeir eru nær okkur heldur en til dæmis Grikkir en eru samt fyrir ofan okkur á listanum,“ segir Hlynur. Finnar hafa nú fengið inn nýja súperstjörnu sem er Lauri Markkanen sem sló í gegn í bandaríska háskólaboltanum síðasta vetur og mun spila með Chicago Bulls á komandi tímabili. „Markkanen á örugglega eftir að setja eitthvað í grillið á okkur. Það er betra að við að glíma við svoleiðis leikmenn heldur en einhverja durga. Svona mikill skotmaður, hann annaðhvort hittir eða hittir ekki,“ segir Hlynur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira