Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2017 09:00 Ólafía Þórunn og Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo. Mynd/Instagram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér vel á strik á LPGA-móti í Portland um síðustu helgi þar sem hún komst í gegnum niðurskurð í fyrsta sinn síðan í júlí og hafnaði svo í 39. sæti. Hún hafði verið talsvert frá sínu besta á síðustu tveimur mótum á undan en ákvað að mæta afslöppuð til leiks í Portland. Mætti hún til að mynda á tónleika með íslensku sveitinni Kaleo í miðju móti. „Í rauninni var ég bara að gera mitt besta í Portland og ætlaði að taka niðurstöðunni hvernig sem færi,“ sagði Ólafía. „Ég skellti mér á Kaleo tónleika á föstudagskvöldið, reyndi bara að hugsa sem minnst um þetta allt og ákvað að þetta myndi fara eins og það átti að fara,“ sagði hún enn fremur. „Það var rosalega gaman á tónleikunum og ég fylltist af jákvæðri orku og stolti að sjá íslensku strákana standa sig svona vel. Ég átti síðan besta hringinn minn daginn eftir og spilaði á 69 höggum.“ Ólafía hefur á morgun leik á Indy Women in Tech Championship mótinu í Indiana en eftir það er komið að Evian Championship, síðasta risamóti ársins. Vísir greindi frá því fyrr í morgun að hún hefði öðlast þátttökurétt á mótinu. Sjá einnig: Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Sýnt verður beint frá mótinu í Indiana á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 19.00 annað kvöld. So cool to see kaleo play last night in Portland and this guy... a class act #kaleo #Icelandic A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Sep 2, 2017 at 2:51pm PDT Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér vel á strik á LPGA-móti í Portland um síðustu helgi þar sem hún komst í gegnum niðurskurð í fyrsta sinn síðan í júlí og hafnaði svo í 39. sæti. Hún hafði verið talsvert frá sínu besta á síðustu tveimur mótum á undan en ákvað að mæta afslöppuð til leiks í Portland. Mætti hún til að mynda á tónleika með íslensku sveitinni Kaleo í miðju móti. „Í rauninni var ég bara að gera mitt besta í Portland og ætlaði að taka niðurstöðunni hvernig sem færi,“ sagði Ólafía. „Ég skellti mér á Kaleo tónleika á föstudagskvöldið, reyndi bara að hugsa sem minnst um þetta allt og ákvað að þetta myndi fara eins og það átti að fara,“ sagði hún enn fremur. „Það var rosalega gaman á tónleikunum og ég fylltist af jákvæðri orku og stolti að sjá íslensku strákana standa sig svona vel. Ég átti síðan besta hringinn minn daginn eftir og spilaði á 69 höggum.“ Ólafía hefur á morgun leik á Indy Women in Tech Championship mótinu í Indiana en eftir það er komið að Evian Championship, síðasta risamóti ársins. Vísir greindi frá því fyrr í morgun að hún hefði öðlast þátttökurétt á mótinu. Sjá einnig: Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Sýnt verður beint frá mótinu í Indiana á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 19.00 annað kvöld. So cool to see kaleo play last night in Portland and this guy... a class act #kaleo #Icelandic A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Sep 2, 2017 at 2:51pm PDT
Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00
Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00