Fyrrverandi lögreglumaður hlaut uppreist æru eftir kynferðisbrot Sigurður Mikael Jónsson skrifar 18. september 2017 06:00 Frétt DV frá 21. nóvember 2003 þar sem greint er frá dómsniðurstöðu yfir lögreglumanninum fyrrverandi. Timarit.is Fyrrverandi lögreglumaður sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum árið 2003 fékk uppreist æru í apríl 2010. Maðurinn, sem aldrei var nafngreindur hvorki í dómi héraðsdóms né Hæstaréttar, lagði fram vottorð sjö valinkunnra manna með umsókn sinni í júlí 2009. Flestir virðast hafa starfað með manninum innan lögreglunnar í gegnum tíðina. Tveir háttsettir lögreglumenn virðast þó vera að gefa manninum meðmæli vegna starfsumsóknar árið 2002, sjö árum áður en hann sótti um uppreist æru. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Maðurinn var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar af tveimur margsinnis, þegar þær voru á aldrinum 11-16 ára. Sú þriðja var 12 ára. Hann neitaði ávallt sök en framburður stúlknanna var talinn trúverðugur og hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti 20. nóvember 2003. Af þessum sjö valinkunnu mönnum á meðmælum sem maðurinn skilaði inn er meirihlutinn lögreglumenn. Tveir þeirra, Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn, og Grétar Sæmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, höfðu skrifað meðmæli sín í öðrum tilgangi enda bréf þeirra dagsett árið 2002, ári áður en maðurinn hafði hlotið dóminn. Þrjú bréfanna sjö eru dagsett 2009 og virðast hafa verið skrifuð vegna umsóknarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Fyrrverandi lögreglumaður sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum árið 2003 fékk uppreist æru í apríl 2010. Maðurinn, sem aldrei var nafngreindur hvorki í dómi héraðsdóms né Hæstaréttar, lagði fram vottorð sjö valinkunnra manna með umsókn sinni í júlí 2009. Flestir virðast hafa starfað með manninum innan lögreglunnar í gegnum tíðina. Tveir háttsettir lögreglumenn virðast þó vera að gefa manninum meðmæli vegna starfsumsóknar árið 2002, sjö árum áður en hann sótti um uppreist æru. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Maðurinn var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar af tveimur margsinnis, þegar þær voru á aldrinum 11-16 ára. Sú þriðja var 12 ára. Hann neitaði ávallt sök en framburður stúlknanna var talinn trúverðugur og hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti 20. nóvember 2003. Af þessum sjö valinkunnu mönnum á meðmælum sem maðurinn skilaði inn er meirihlutinn lögreglumenn. Tveir þeirra, Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn, og Grétar Sæmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, höfðu skrifað meðmæli sín í öðrum tilgangi enda bréf þeirra dagsett árið 2002, ári áður en maðurinn hafði hlotið dóminn. Þrjú bréfanna sjö eru dagsett 2009 og virðast hafa verið skrifuð vegna umsóknarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira