Samþykkti ekki glæpinn heldur vottaði um betrun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2017 19:10 Komið hefur fram í gögnum dómsmálaráðuneytisins að Sólveig Eiríksdóttir í Gló og Þorlákur Morthens myndlistarmaður hafi skrifað meðmæli fyrir umsögn um uppreist æru. Sá fékk dóm fyrir kynferðisbrot árið 1997 en sótti um uppreist æru árið 2016. Fréttastofa náði ekki tali af Þorláki en Sólveig Eiríksdóttir, sem stödd er í Kaupmannahöfn, segist hafa þekkt manninn frá fornu fari. Hún hafi hitt hann aftur í tólf spora samtökum fyrir nokkrum árum og hann hafi beðið hana um að skrifa fyrir hann meðmæli. „Ég ákvað að heyra í lögfræðingi því ég vildi vera alveg viss um hvað fólst í að skrifa meðmælin. Hún tjáði mér að það sem fælist í þessu væri ekki að samþykkja glæpinn eða það sem hann sæti inni fyrir. Eingöngu að hann væri bætt og betri manneskja og væri búinn að vera það í einhvern tíma,” segir Sólveig. Af vel ígrunduðu máli ákvað hún að skrifa meðmælin. „Af því að ég var á engan hátt að samþykkja það sem hafði gerst. Heldur bara vera vottur um að hann væri bætt og betri manneskja,” ítrekar hún. Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands lýsir meðmæla á sama hátt. Eingöngu sé verið að votta um hegðun á ákveðnu tímabili. „Það er eina gildið sem þetta skjal hefur og að sjálfsögðu felur það ekki í sér samsömun eða viðurkenningu eða annað sem tengist þeim dómi sem maðurinn hefur afplánað,” segir hún. Í ráðuneytinu er verið að taka saman gögn um alla þá sem hafa fengið uppreist æru frá árinu 1995 eða 35 einstaklinga. Björg segir atburðarásina síðustu vikur sýna og sanna hve forneskjuleg lögin eru og tími kominn til að breyta þeim. Hún áréttar að meðmælendur beri ekki ábyrgð. „Að sjálfsögðu er þetta engin lagaleg ábyrgð. Ég myndi telja að það sé ekki óvenjulegt að einstaklingur, vinnuveitandi eða einhver sem þekkir til, veiti atbeina sinn til að maður eigi möguleika aftur á að fá borgaraleg réttindi. Þetta er lögum samkvæmt og hefur hingað til ekki þótt óeðlilegt eða búa til ábyrgð á hendur þeim sem búa til meðmælin.“ Tengdar fréttir Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. 17. september 2017 13:09 Solla og Tolli veittu dæmdum nauðgara meðmæli vegna uppreist æru Maðurinn hlaut tveggja ára dóm fyrir nauðgun árið 1998. 17. september 2017 16:15 Segist heldur ekki hafa veitt Hjalta meðmæli vegna umsóknar um uppreist æru Haraldur Þór Teitsson segir að almenn meðmæli sem hann veitti Hjalta Sigurjóni Haukssyni til að sækja um vinnu hafi verið notuð án hans vitundar í umsókn Hjalta um uppreist æru, 17. september 2017 17:48 Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. 17. september 2017 07:30 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Komið hefur fram í gögnum dómsmálaráðuneytisins að Sólveig Eiríksdóttir í Gló og Þorlákur Morthens myndlistarmaður hafi skrifað meðmæli fyrir umsögn um uppreist æru. Sá fékk dóm fyrir kynferðisbrot árið 1997 en sótti um uppreist æru árið 2016. Fréttastofa náði ekki tali af Þorláki en Sólveig Eiríksdóttir, sem stödd er í Kaupmannahöfn, segist hafa þekkt manninn frá fornu fari. Hún hafi hitt hann aftur í tólf spora samtökum fyrir nokkrum árum og hann hafi beðið hana um að skrifa fyrir hann meðmæli. „Ég ákvað að heyra í lögfræðingi því ég vildi vera alveg viss um hvað fólst í að skrifa meðmælin. Hún tjáði mér að það sem fælist í þessu væri ekki að samþykkja glæpinn eða það sem hann sæti inni fyrir. Eingöngu að hann væri bætt og betri manneskja og væri búinn að vera það í einhvern tíma,” segir Sólveig. Af vel ígrunduðu máli ákvað hún að skrifa meðmælin. „Af því að ég var á engan hátt að samþykkja það sem hafði gerst. Heldur bara vera vottur um að hann væri bætt og betri manneskja,” ítrekar hún. Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands lýsir meðmæla á sama hátt. Eingöngu sé verið að votta um hegðun á ákveðnu tímabili. „Það er eina gildið sem þetta skjal hefur og að sjálfsögðu felur það ekki í sér samsömun eða viðurkenningu eða annað sem tengist þeim dómi sem maðurinn hefur afplánað,” segir hún. Í ráðuneytinu er verið að taka saman gögn um alla þá sem hafa fengið uppreist æru frá árinu 1995 eða 35 einstaklinga. Björg segir atburðarásina síðustu vikur sýna og sanna hve forneskjuleg lögin eru og tími kominn til að breyta þeim. Hún áréttar að meðmælendur beri ekki ábyrgð. „Að sjálfsögðu er þetta engin lagaleg ábyrgð. Ég myndi telja að það sé ekki óvenjulegt að einstaklingur, vinnuveitandi eða einhver sem þekkir til, veiti atbeina sinn til að maður eigi möguleika aftur á að fá borgaraleg réttindi. Þetta er lögum samkvæmt og hefur hingað til ekki þótt óeðlilegt eða búa til ábyrgð á hendur þeim sem búa til meðmælin.“
Tengdar fréttir Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. 17. september 2017 13:09 Solla og Tolli veittu dæmdum nauðgara meðmæli vegna uppreist æru Maðurinn hlaut tveggja ára dóm fyrir nauðgun árið 1998. 17. september 2017 16:15 Segist heldur ekki hafa veitt Hjalta meðmæli vegna umsóknar um uppreist æru Haraldur Þór Teitsson segir að almenn meðmæli sem hann veitti Hjalta Sigurjóni Haukssyni til að sækja um vinnu hafi verið notuð án hans vitundar í umsókn Hjalta um uppreist æru, 17. september 2017 17:48 Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. 17. september 2017 07:30 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. 17. september 2017 13:09
Solla og Tolli veittu dæmdum nauðgara meðmæli vegna uppreist æru Maðurinn hlaut tveggja ára dóm fyrir nauðgun árið 1998. 17. september 2017 16:15
Segist heldur ekki hafa veitt Hjalta meðmæli vegna umsóknar um uppreist æru Haraldur Þór Teitsson segir að almenn meðmæli sem hann veitti Hjalta Sigurjóni Haukssyni til að sækja um vinnu hafi verið notuð án hans vitundar í umsókn Hjalta um uppreist æru, 17. september 2017 17:48
Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. 17. september 2017 07:30
Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent