Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati.
Klaufaleg mistök Ferrari manna kostuðu Sebastian Vettel mögulega 25 stig í baráttunni við Hamilton. Áreksturinn má sjá í spilara í fréttinni. Kimi Raikkonen og Vettel gera Max Verstappen að álegginu í samloku sinni. Hann gat ekkert gert því ekki gat hann horfið.
Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr
Tengdar fréttir

Hamilton vann í Singapúr en Vettel féll úr leik
Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Singapúr kappkastrinum í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji.