„Almenningur á að eiga lokaorðið“ Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2017 15:19 Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra. vísir/ernir „Sú grafalvarlega staða sem er uppi í íslenskum stjórnmálum, kallar á skjót og markviss viðbrögð,“ skrifar Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, á Facebook-síðu sína vegna stjórnarslitanna. Hann segir nauðsynlegt að skýra þá pólitísku óvissu sem upp er komin og þann trúnaðarbrest sem er upp kominn milli stjórnmálamanna og almennings. Hann segir þingflokk Viðreisnar afdráttarlausan í afstöðu sinni til málsins. Boða verði til kosninga eins fljótt og auðið er. „Almenningur á að eiga lokaorðið í þessum efnum,“ skrifar Þorsteinn. Hann segir að upplýsa verði að fullu og án tafar þá atburðarás sem leiddi til þess að tveimur dæmdum kynferðisglæpamönnum, sem gerst höfðu sekir um svívirðilega glæpi, var veitt uppreist æru síðastliðið haust. „Þær upplýsingar sem fram hafa komið gefa tilefni til að draga í efa þær skýringar sem gefnar hafa verið á málsatvikum hingað til. Það verður einfaldlega að ríkja fullt traust til málsmeðferðar svo alvarlegra mála. Sú er því miður ekki raunin nú. Almenningur á rétt á því að upplýst verði um málsmeðferð, þar með talið alla upplýsingagjöf stjórnvalda. Samfélag sem hefur skilning á eðli og afleiðingum kynferðislegs ofbeldis verður að sýna þolendum þá virðingu.“ Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Óttarr sammála slitum stjórnar sem bökuðu Bjartri framtíð óvinsældir Leyndin fram á síðustu stundu fór fyrir brjóstið á Óttarri Proppé og öðrum meðlimum Bjartrar framtíðar. 15. september 2017 06:35 Segir handahófskennd vinnubrögð Sigríðar siðferðilega ámælisverð "Hver svo sem hugsunin var er niðurstaðan sú að þetta kemur fyrir sem handahófskennd vinnubrögð sem svo er ekki fylgt eftir með nægilega ábyrgum hætti þar sem tekið er tillit til eðli málsins." 15. september 2017 14:47 Segir ekki mikið annað í stöðunni en að boða til kosninga Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist ekki sjá mikið annað í stöðunni en að boða til þingkosninga. 15. september 2017 12:41 Viðreisn vill kosningar sem fyrst Þingflokkur Viðreisnar fundaði í Austurstræti frá klukkan rúmlega 1 eftir miðnætti til um klukkan 4. 15. september 2017 05:48 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
„Sú grafalvarlega staða sem er uppi í íslenskum stjórnmálum, kallar á skjót og markviss viðbrögð,“ skrifar Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, á Facebook-síðu sína vegna stjórnarslitanna. Hann segir nauðsynlegt að skýra þá pólitísku óvissu sem upp er komin og þann trúnaðarbrest sem er upp kominn milli stjórnmálamanna og almennings. Hann segir þingflokk Viðreisnar afdráttarlausan í afstöðu sinni til málsins. Boða verði til kosninga eins fljótt og auðið er. „Almenningur á að eiga lokaorðið í þessum efnum,“ skrifar Þorsteinn. Hann segir að upplýsa verði að fullu og án tafar þá atburðarás sem leiddi til þess að tveimur dæmdum kynferðisglæpamönnum, sem gerst höfðu sekir um svívirðilega glæpi, var veitt uppreist æru síðastliðið haust. „Þær upplýsingar sem fram hafa komið gefa tilefni til að draga í efa þær skýringar sem gefnar hafa verið á málsatvikum hingað til. Það verður einfaldlega að ríkja fullt traust til málsmeðferðar svo alvarlegra mála. Sú er því miður ekki raunin nú. Almenningur á rétt á því að upplýst verði um málsmeðferð, þar með talið alla upplýsingagjöf stjórnvalda. Samfélag sem hefur skilning á eðli og afleiðingum kynferðislegs ofbeldis verður að sýna þolendum þá virðingu.“
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Óttarr sammála slitum stjórnar sem bökuðu Bjartri framtíð óvinsældir Leyndin fram á síðustu stundu fór fyrir brjóstið á Óttarri Proppé og öðrum meðlimum Bjartrar framtíðar. 15. september 2017 06:35 Segir handahófskennd vinnubrögð Sigríðar siðferðilega ámælisverð "Hver svo sem hugsunin var er niðurstaðan sú að þetta kemur fyrir sem handahófskennd vinnubrögð sem svo er ekki fylgt eftir með nægilega ábyrgum hætti þar sem tekið er tillit til eðli málsins." 15. september 2017 14:47 Segir ekki mikið annað í stöðunni en að boða til kosninga Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist ekki sjá mikið annað í stöðunni en að boða til þingkosninga. 15. september 2017 12:41 Viðreisn vill kosningar sem fyrst Þingflokkur Viðreisnar fundaði í Austurstræti frá klukkan rúmlega 1 eftir miðnætti til um klukkan 4. 15. september 2017 05:48 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Óttarr sammála slitum stjórnar sem bökuðu Bjartri framtíð óvinsældir Leyndin fram á síðustu stundu fór fyrir brjóstið á Óttarri Proppé og öðrum meðlimum Bjartrar framtíðar. 15. september 2017 06:35
Segir handahófskennd vinnubrögð Sigríðar siðferðilega ámælisverð "Hver svo sem hugsunin var er niðurstaðan sú að þetta kemur fyrir sem handahófskennd vinnubrögð sem svo er ekki fylgt eftir með nægilega ábyrgum hætti þar sem tekið er tillit til eðli málsins." 15. september 2017 14:47
Segir ekki mikið annað í stöðunni en að boða til kosninga Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segist ekki sjá mikið annað í stöðunni en að boða til þingkosninga. 15. september 2017 12:41
Viðreisn vill kosningar sem fyrst Þingflokkur Viðreisnar fundaði í Austurstræti frá klukkan rúmlega 1 eftir miðnætti til um klukkan 4. 15. september 2017 05:48