Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2017 19:31 Willum er þjálfari KR og hann þarf núna helst að krækja í níu stig í næstu þremur leikjum. „Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega,“ segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Breiðablik í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann leikinn 3-1. „Við komum bara á fullu inni í þennan leik og það var allan tímann mikil barátta í liðinu. Alvöru íþróttamenn svara því þegar þeir fá á lúðurinn og það gerðum við í dag. Það er ekki hægt að leggjast í eymd og volæði, heldur svara bara í næsta leik.“ Willum segir að hópurinn hafi í heild sýnt mikinn karakter á Kópavogsvelli í dag. „Blikarnir eru með flott lið og mér fannst þetta hörku fótboltaleikur. Núna verðum við bara að vinna rest. Í fyrra þurftum við að vinna síðustu fimm leikina og núna þurfum við að vinna næstu þrjá. Þá ættum við að krækja í þetta Evrópusæti en við höldum samt sem áður bara áfram að taka einn leik í einu.“ Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Blika í kvöld og lék hann í treyju númer 18. Hann er sonur þjálfara KR. „Ég skal alveg vera heiðarlegur með það að mér fannst það vont að stjórna KR á móti honum og mjög sérstakt. Það er erfitt að lýsa þessu. Fótbolti er stór hluti af minni fjölskyldu og heimilislífinu. Öll börnin fimm eru í fótbolta og við höfum gaman að því að ræða hlutina en það var þegjandi samkomulag að ræða þennan leik ekkert.“Verður þetta eitthvað rætt við kvöldmatarborðið í kvöld? „Hann fær allavega að borða heima hjá sér.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
„Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega,“ segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Breiðablik í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann leikinn 3-1. „Við komum bara á fullu inni í þennan leik og það var allan tímann mikil barátta í liðinu. Alvöru íþróttamenn svara því þegar þeir fá á lúðurinn og það gerðum við í dag. Það er ekki hægt að leggjast í eymd og volæði, heldur svara bara í næsta leik.“ Willum segir að hópurinn hafi í heild sýnt mikinn karakter á Kópavogsvelli í dag. „Blikarnir eru með flott lið og mér fannst þetta hörku fótboltaleikur. Núna verðum við bara að vinna rest. Í fyrra þurftum við að vinna síðustu fimm leikina og núna þurfum við að vinna næstu þrjá. Þá ættum við að krækja í þetta Evrópusæti en við höldum samt sem áður bara áfram að taka einn leik í einu.“ Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Blika í kvöld og lék hann í treyju númer 18. Hann er sonur þjálfara KR. „Ég skal alveg vera heiðarlegur með það að mér fannst það vont að stjórna KR á móti honum og mjög sérstakt. Það er erfitt að lýsa þessu. Fótbolti er stór hluti af minni fjölskyldu og heimilislífinu. Öll börnin fimm eru í fótbolta og við höfum gaman að því að ræða hlutina en það var þegjandi samkomulag að ræða þennan leik ekkert.“Verður þetta eitthvað rætt við kvöldmatarborðið í kvöld? „Hann fær allavega að borða heima hjá sér.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira