Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Jakob Bjarnar skrifar 14. september 2017 12:53 Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. Fólk í menningargeiranum keppist nú við að lofa og prísa og læka Lilju Alfreðsdóttur Framsóknarflokki sem í gær greindi frá því að hún vilji leggja fram frumvarp þar sem kveðið verður á um að virðisaukaskattur á bækur verði aflagður. „Það var frábært að sjá og heyra í gærkvöldi þegar Lilja D. Alfredsdottir sagði frá væntanlegu frumvarpi um afnám virðisaukaskatts á bækur,“ segir Egill Örn Jóhannsson formaður Félags íslenskra bókaútgefanda, kátur á Facebooksíðu sinni nú fyrir stundu.Eins og sjá má hefur Lilja uppi hástemmd orð um mikilvægi bókmenningar. Egill Örn hefur margoft áður bent á að staða íslenskrar bókaútgáfu sé grafalvarleg, meðal annars vegna virðisaukaskattsins, en segir að þeir sem þar starfi hafi til þessa „alltof oft talað fyrir daufum eyrum stjórnmálamanna.“ En, hann vonast til þess að frumvarp Lilju falli í kramið í þinginu. Mikill fögnuður braust út á Facebook í gærkvöldi í kjölfar þessara yfirlýsinga Lilju. Og líkast til á Framsóknarflokkurinn ekki svo góðu veðri að venjast úr menningargeiranum. Stjórnmálamenn úr öðrum flokkum, vildu gjarnan þessa Lilju kveðið hafa, svo sem Logi Einarsson formaður Samfylkingar sem lýsti sig þessu sammála og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir á síðu Egils Arnar: „Ég hefði átt að lauma þeim drögum að slíku frumvarpi sem ég er að vinna að til hennar. Líklega skynsamlegt að við ræðum saman.“ Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Fólk í menningargeiranum keppist nú við að lofa og prísa og læka Lilju Alfreðsdóttur Framsóknarflokki sem í gær greindi frá því að hún vilji leggja fram frumvarp þar sem kveðið verður á um að virðisaukaskattur á bækur verði aflagður. „Það var frábært að sjá og heyra í gærkvöldi þegar Lilja D. Alfredsdottir sagði frá væntanlegu frumvarpi um afnám virðisaukaskatts á bækur,“ segir Egill Örn Jóhannsson formaður Félags íslenskra bókaútgefanda, kátur á Facebooksíðu sinni nú fyrir stundu.Eins og sjá má hefur Lilja uppi hástemmd orð um mikilvægi bókmenningar. Egill Örn hefur margoft áður bent á að staða íslenskrar bókaútgáfu sé grafalvarleg, meðal annars vegna virðisaukaskattsins, en segir að þeir sem þar starfi hafi til þessa „alltof oft talað fyrir daufum eyrum stjórnmálamanna.“ En, hann vonast til þess að frumvarp Lilju falli í kramið í þinginu. Mikill fögnuður braust út á Facebook í gærkvöldi í kjölfar þessara yfirlýsinga Lilju. Og líkast til á Framsóknarflokkurinn ekki svo góðu veðri að venjast úr menningargeiranum. Stjórnmálamenn úr öðrum flokkum, vildu gjarnan þessa Lilju kveðið hafa, svo sem Logi Einarsson formaður Samfylkingar sem lýsti sig þessu sammála og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir á síðu Egils Arnar: „Ég hefði átt að lauma þeim drögum að slíku frumvarpi sem ég er að vinna að til hennar. Líklega skynsamlegt að við ræðum saman.“
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira