„Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2017 06:35 „Þetta er mjög veikur einstaklingur og hann er ekki að fá hjálp. Það er bara sagt að hann sé ekki nógu veikur. Það er bara kjaftæði.“ Svona lýsir Eva Riley Stonestreet manninum sem hefur áreitt hana svo mánuðum skiptir. Í myndbandi sem hún birti í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan, lýsir hún samskiptum sínum við manninn sem hefur sent henni hundruð dónalegra og hótandi skilaboða. Alltaf þegar hún hafi reynt að loka á hann á samfélagsmiðlum hafi hann búið til aðgang undir nýju nafni og haldið áfram. Hann notar myndir af öðrum einstaklingum á Facebook-prófílreikning sinn og hvetur Eva þá sem þekki fólkið á myndunum til að láta það vita. Reikningarnir sem hann hefur búið til skipta tugum. Þegar það hefur ekki gengið hefur hann sent fjölskyldumeðlimum Evu og vinum „ógeðsleg“ skilaboð.Eva er ráðþrota eftir áreiti mannsins undanfarin ár.Kærði en taldi hann fá hjálp Eva kærði manninn til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins taldi henni trú um að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom út af deildinni er að fara inn á Facebook-reikning pabba síns og „læka“ mynd af henni. Hún óskar eftir aðstoð fólks við að hafa uppi á því fólki sem maðurinn talar um í skilaboðunum til sín svo hægt sé að koma því í skilning um að hann þurfi að leita sér aðstoðar. „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt. Það er ekki búið að gera neitt og það mun ekki vera neitt gert.“Myndband Evu, sem farið hefur víða, má sjá hér.Rétt er að undirstrika að nöfn og andlit á prófílunum sem maðurinn sendir skilaboðin frá eru ekki af manninum sjálfum heldur ótengdu fólki. Eva hvetur fólk sem kannast við andlit þeirra sem maðurinn notar til að láta það vita.Uppfært klukkan 13:50Myndbandið hefur verið fjarlægt. Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
„Þetta er mjög veikur einstaklingur og hann er ekki að fá hjálp. Það er bara sagt að hann sé ekki nógu veikur. Það er bara kjaftæði.“ Svona lýsir Eva Riley Stonestreet manninum sem hefur áreitt hana svo mánuðum skiptir. Í myndbandi sem hún birti í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan, lýsir hún samskiptum sínum við manninn sem hefur sent henni hundruð dónalegra og hótandi skilaboða. Alltaf þegar hún hafi reynt að loka á hann á samfélagsmiðlum hafi hann búið til aðgang undir nýju nafni og haldið áfram. Hann notar myndir af öðrum einstaklingum á Facebook-prófílreikning sinn og hvetur Eva þá sem þekki fólkið á myndunum til að láta það vita. Reikningarnir sem hann hefur búið til skipta tugum. Þegar það hefur ekki gengið hefur hann sent fjölskyldumeðlimum Evu og vinum „ógeðsleg“ skilaboð.Eva er ráðþrota eftir áreiti mannsins undanfarin ár.Kærði en taldi hann fá hjálp Eva kærði manninn til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins taldi henni trú um að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom út af deildinni er að fara inn á Facebook-reikning pabba síns og „læka“ mynd af henni. Hún óskar eftir aðstoð fólks við að hafa uppi á því fólki sem maðurinn talar um í skilaboðunum til sín svo hægt sé að koma því í skilning um að hann þurfi að leita sér aðstoðar. „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt. Það er ekki búið að gera neitt og það mun ekki vera neitt gert.“Myndband Evu, sem farið hefur víða, má sjá hér.Rétt er að undirstrika að nöfn og andlit á prófílunum sem maðurinn sendir skilaboðin frá eru ekki af manninum sjálfum heldur ótengdu fólki. Eva hvetur fólk sem kannast við andlit þeirra sem maðurinn notar til að láta það vita.Uppfært klukkan 13:50Myndbandið hefur verið fjarlægt.
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira