Fjórar umferðir eru eftir og virðist það nánast formsatriði fyrir Valsmenn að tryggja sér titilinn. Liðið er með níu stiga foryst á Stjörnuna og tólf stiga forystu á FH sem á leik til góða.
Öll mörk umferðarinnar um helgina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan sem og allt það helsta sem átti sér stað í nýliðinni umferð.
120 sekúndur