Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Hersir Aron Ólafsson skrifar 25. september 2017 20:00 Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. Til þess að nota þjónustuna hleður notandinn greiðslukortum sínum inn í sérstakt forrit þar sem það vistast með öllum tilheyrandi upplýsingum. Þegar kemur að því að greiða þarf svo einfaldlega að skanna QR kóða við afgreiðsluborðið og samþykkja greiðslu. Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur nú innleitt slíka þjónustu í smáforrit, sem er þó opið öllum farsímanotendum, og eru fjölmargir söluaðilar á landinu þegar farnir að taka við snjallsímagreiðslum. Forstjóri Símans segir senn koma að því að enginn þurfi að ganga um með greiðslukort. „Fólk tekur mjög hratt eftir því ef það týnir símanum sínum en það er hins vegar miklu lengur að finna það út ef það týnir korti. Þannig að þeir sem byrja að nota þetta verða mjög ginnkeyptir fyrir því að gera það áfram. En hins vegar er eins með þessar breytingar eins og allar að það tekur tíma og það eru mismunandi notkunarmynstur, þannig það er ekki eins og kortin muni hverfa á morgun en þau munu gera það með tímanum,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans. Orri þvertekur fyrir að öryggi í greiðslum skerðist með tækninni. „Við teljum þetta vera öruggara en kort. Ef þú týnir kortinu þínu þarf einhver bara að vita Pin-númerið og í sumum tilfellum ertu með snertilaust kort þar sem það þarf ekki einu sinni Pin. Í þessu tilfelli þarftu að geta opnað símann, þú þarft að geta opnað appið, annaðhvort með öðru pin númeri eða þínu fingrafari. Þannig það er tvöfalt öryggi í þessu en einfalt öryggi í öðru að okkar mati.“ Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. Til þess að nota þjónustuna hleður notandinn greiðslukortum sínum inn í sérstakt forrit þar sem það vistast með öllum tilheyrandi upplýsingum. Þegar kemur að því að greiða þarf svo einfaldlega að skanna QR kóða við afgreiðsluborðið og samþykkja greiðslu. Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur nú innleitt slíka þjónustu í smáforrit, sem er þó opið öllum farsímanotendum, og eru fjölmargir söluaðilar á landinu þegar farnir að taka við snjallsímagreiðslum. Forstjóri Símans segir senn koma að því að enginn þurfi að ganga um með greiðslukort. „Fólk tekur mjög hratt eftir því ef það týnir símanum sínum en það er hins vegar miklu lengur að finna það út ef það týnir korti. Þannig að þeir sem byrja að nota þetta verða mjög ginnkeyptir fyrir því að gera það áfram. En hins vegar er eins með þessar breytingar eins og allar að það tekur tíma og það eru mismunandi notkunarmynstur, þannig það er ekki eins og kortin muni hverfa á morgun en þau munu gera það með tímanum,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans. Orri þvertekur fyrir að öryggi í greiðslum skerðist með tækninni. „Við teljum þetta vera öruggara en kort. Ef þú týnir kortinu þínu þarf einhver bara að vita Pin-númerið og í sumum tilfellum ertu með snertilaust kort þar sem það þarf ekki einu sinni Pin. Í þessu tilfelli þarftu að geta opnað símann, þú þarft að geta opnað appið, annaðhvort með öðru pin númeri eða þínu fingrafari. Þannig það er tvöfalt öryggi í þessu en einfalt öryggi í öðru að okkar mati.“
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira