Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Hersir Aron Ólafsson skrifar 25. september 2017 20:00 Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. Til þess að nota þjónustuna hleður notandinn greiðslukortum sínum inn í sérstakt forrit þar sem það vistast með öllum tilheyrandi upplýsingum. Þegar kemur að því að greiða þarf svo einfaldlega að skanna QR kóða við afgreiðsluborðið og samþykkja greiðslu. Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur nú innleitt slíka þjónustu í smáforrit, sem er þó opið öllum farsímanotendum, og eru fjölmargir söluaðilar á landinu þegar farnir að taka við snjallsímagreiðslum. Forstjóri Símans segir senn koma að því að enginn þurfi að ganga um með greiðslukort. „Fólk tekur mjög hratt eftir því ef það týnir símanum sínum en það er hins vegar miklu lengur að finna það út ef það týnir korti. Þannig að þeir sem byrja að nota þetta verða mjög ginnkeyptir fyrir því að gera það áfram. En hins vegar er eins með þessar breytingar eins og allar að það tekur tíma og það eru mismunandi notkunarmynstur, þannig það er ekki eins og kortin muni hverfa á morgun en þau munu gera það með tímanum,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans. Orri þvertekur fyrir að öryggi í greiðslum skerðist með tækninni. „Við teljum þetta vera öruggara en kort. Ef þú týnir kortinu þínu þarf einhver bara að vita Pin-númerið og í sumum tilfellum ertu með snertilaust kort þar sem það þarf ekki einu sinni Pin. Í þessu tilfelli þarftu að geta opnað símann, þú þarft að geta opnað appið, annaðhvort með öðru pin númeri eða þínu fingrafari. Þannig það er tvöfalt öryggi í þessu en einfalt öryggi í öðru að okkar mati.“ Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. Til þess að nota þjónustuna hleður notandinn greiðslukortum sínum inn í sérstakt forrit þar sem það vistast með öllum tilheyrandi upplýsingum. Þegar kemur að því að greiða þarf svo einfaldlega að skanna QR kóða við afgreiðsluborðið og samþykkja greiðslu. Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur nú innleitt slíka þjónustu í smáforrit, sem er þó opið öllum farsímanotendum, og eru fjölmargir söluaðilar á landinu þegar farnir að taka við snjallsímagreiðslum. Forstjóri Símans segir senn koma að því að enginn þurfi að ganga um með greiðslukort. „Fólk tekur mjög hratt eftir því ef það týnir símanum sínum en það er hins vegar miklu lengur að finna það út ef það týnir korti. Þannig að þeir sem byrja að nota þetta verða mjög ginnkeyptir fyrir því að gera það áfram. En hins vegar er eins með þessar breytingar eins og allar að það tekur tíma og það eru mismunandi notkunarmynstur, þannig það er ekki eins og kortin muni hverfa á morgun en þau munu gera það með tímanum,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans. Orri þvertekur fyrir að öryggi í greiðslum skerðist með tækninni. „Við teljum þetta vera öruggara en kort. Ef þú týnir kortinu þínu þarf einhver bara að vita Pin-númerið og í sumum tilfellum ertu með snertilaust kort þar sem það þarf ekki einu sinni Pin. Í þessu tilfelli þarftu að geta opnað símann, þú þarft að geta opnað appið, annaðhvort með öðru pin númeri eða þínu fingrafari. Þannig það er tvöfalt öryggi í þessu en einfalt öryggi í öðru að okkar mati.“
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira