Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Jakob Bjarnar skrifar 25. september 2017 16:36 Yngri bróðir Sigmundar Davíðs, Sigurbjörn Magnús, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is Yngri bróðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurbjörn Magnús Gunnlaugsson, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is. Áhugafólk um flokkspólitík lesa í það vísbendingar þess efnis að þar með liggi fyrir að nýr flokkur Sigmundar Davíðs muni bera þetta nafn. Nokkra athygli vakti, þegar Sigmundur Davíð greindi frá því að hann ætlaði að segja skilið við Framsóknarflokkinn en fara fram í komandi alþingiskosningum undir fána nýs framboðs, að hann auglýsti eftir nafni á hinn nýja flokk. „Erfiðast verður að velja nafn á framboðið. Allar hugmyndir eru vel þegnar.“Síðan hefur ríkt hálfgerð brandarakeppni á internetinu og gárungarnir hafa farið hamförum. Eins og sjá má meðal annars í athugasemdum á Facebook, við tilkynningu Sigmundar Davíðs. En, einnig eru fjöldi manna sem lýsa yfir eindregnum stuðningi við hinn nýja flokk. Víst er að menn þurfa að hafa hraðar hendur því korter er í kosningar. Kjördagur hefur verið settur 28. október. Sigurbjörn Magnús tryggði sér lénið í dag. Og á Twitter var í dag stofnaður reikningur undir þessu heiti. Þar undir er enn ekkert komið og ekki liggur fyrir hver stofnaði til þess reiknings. Miðflokkurinn er nafn sem ekki er úr lausu lofti gripið, til er flokkur í Noregi sem heitir Miðflokkurinn og það sem meira er, sá flokkur hefur verið sagður systurflokkur Framsóknarflokksins. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi hlaut sá flokkur 10,3 prósent atkvæða og situr nú í minnihluta með sína fulltrúa. Kosningar 2017 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Yngri bróðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurbjörn Magnús Gunnlaugsson, hefur tryggt sér lénið midflokkurinn.is. Áhugafólk um flokkspólitík lesa í það vísbendingar þess efnis að þar með liggi fyrir að nýr flokkur Sigmundar Davíðs muni bera þetta nafn. Nokkra athygli vakti, þegar Sigmundur Davíð greindi frá því að hann ætlaði að segja skilið við Framsóknarflokkinn en fara fram í komandi alþingiskosningum undir fána nýs framboðs, að hann auglýsti eftir nafni á hinn nýja flokk. „Erfiðast verður að velja nafn á framboðið. Allar hugmyndir eru vel þegnar.“Síðan hefur ríkt hálfgerð brandarakeppni á internetinu og gárungarnir hafa farið hamförum. Eins og sjá má meðal annars í athugasemdum á Facebook, við tilkynningu Sigmundar Davíðs. En, einnig eru fjöldi manna sem lýsa yfir eindregnum stuðningi við hinn nýja flokk. Víst er að menn þurfa að hafa hraðar hendur því korter er í kosningar. Kjördagur hefur verið settur 28. október. Sigurbjörn Magnús tryggði sér lénið í dag. Og á Twitter var í dag stofnaður reikningur undir þessu heiti. Þar undir er enn ekkert komið og ekki liggur fyrir hver stofnaði til þess reiknings. Miðflokkurinn er nafn sem ekki er úr lausu lofti gripið, til er flokkur í Noregi sem heitir Miðflokkurinn og það sem meira er, sá flokkur hefur verið sagður systurflokkur Framsóknarflokksins. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi hlaut sá flokkur 10,3 prósent atkvæða og situr nú í minnihluta með sína fulltrúa.
Kosningar 2017 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira