Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. september 2017 21:00 Cyril Abiteboul og Jolyon Palmer, ökumaður Renault liðsins. Vísir/Getty Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03
Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti