Óvæntasti blaðamannafundurinn á ferli Jordan var fyrir 24 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 13:00 Michael Jordan á blaðamannafundinum. Vísir/Getty 6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Michael Jordan hafði misst föður sinn um sumarið en hann var myrtur 23. júlí 1993. Í úrslitakeppninni þetta sumar höfðu líka komið fram í dagsljósið að Jordan stundaði fjárhættuspil af miklum móð og hafði hann tapað stórum upphæðum.“I don’t have anything else for myself to prove.” — Michael Jordan retires, for the first time, on this day in 1993 pic.twitter.com/8LJ2NypOdB — Darren Rovell (@darrenrovell) October 6, 2017 Það bjóst samt enginn við því að besti körfuboltamaður heimsins myndi leggja skóna upp á hillu aðeins 30 ára gamall. Það tilkynnti hann þó heiminum á þessum eftirminnilega blaðamannafundi sem varð í framhaldinu að forsíðufrétt út um allan heim. Jordan var með 32,6 stig, 6,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar og 2,8 stolna bolta að meðaltali í leik tímabilið 1992-93 en var þó ekki kosinn mikilvægast leikmaður deildarinnar. Þann heiður fékk Charles Barkley. Seinna hefur Jordan sagt frá því að hann hafi verið komið með nóg af öllu álaginu og pressunni sem fylgdi því að vera orðinn frægasti íþróttamaður heims. Hann hafi í raun verið farin að plana það að hætta árið 1992 og aukaálagið í tengslum við Ólympíuleikanna í Barcelona hafi aðeins styrkt þær áætlanir. Michael Jordan reyndi fyrir sér í hafnarbolta áður en hann snéri aftur í NBA-deildina vorið 1995. Hann hjálpaði síðan Chicago Bulls að vinna þrjá titla í röð frá 1996 til 1998 áður en hann setti skóna aftur upp á hillu. Þeir átti eftir að fara einu sinni ofan af hillunni áður en Jordan hætti endanlega fertugur að aldri.Mihcael Jordan eftir titilinn 1993.Vísir/Getty NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Michael Jordan hafði misst föður sinn um sumarið en hann var myrtur 23. júlí 1993. Í úrslitakeppninni þetta sumar höfðu líka komið fram í dagsljósið að Jordan stundaði fjárhættuspil af miklum móð og hafði hann tapað stórum upphæðum.“I don’t have anything else for myself to prove.” — Michael Jordan retires, for the first time, on this day in 1993 pic.twitter.com/8LJ2NypOdB — Darren Rovell (@darrenrovell) October 6, 2017 Það bjóst samt enginn við því að besti körfuboltamaður heimsins myndi leggja skóna upp á hillu aðeins 30 ára gamall. Það tilkynnti hann þó heiminum á þessum eftirminnilega blaðamannafundi sem varð í framhaldinu að forsíðufrétt út um allan heim. Jordan var með 32,6 stig, 6,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar og 2,8 stolna bolta að meðaltali í leik tímabilið 1992-93 en var þó ekki kosinn mikilvægast leikmaður deildarinnar. Þann heiður fékk Charles Barkley. Seinna hefur Jordan sagt frá því að hann hafi verið komið með nóg af öllu álaginu og pressunni sem fylgdi því að vera orðinn frægasti íþróttamaður heims. Hann hafi í raun verið farin að plana það að hætta árið 1992 og aukaálagið í tengslum við Ólympíuleikanna í Barcelona hafi aðeins styrkt þær áætlanir. Michael Jordan reyndi fyrir sér í hafnarbolta áður en hann snéri aftur í NBA-deildina vorið 1995. Hann hjálpaði síðan Chicago Bulls að vinna þrjá titla í röð frá 1996 til 1998 áður en hann setti skóna aftur upp á hillu. Þeir átti eftir að fara einu sinni ofan af hillunni áður en Jordan hætti endanlega fertugur að aldri.Mihcael Jordan eftir titilinn 1993.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira