Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. október 2017 11:12 Kazuo Ishiguro. Vísir/Getty Breski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2017. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Remains of the Day, eða Dreggjar dagsins, en fyrir hana hlaut hann Man Booker verðlaunin árið 1989. Nýjasta skáldsaga Ishiguro, The Buried Giant, kom út árið 2015. Í rökstuðningi sænsku akademíunnar segir að í bókum hans, sem einkennast af miklum tilfinningalegum krafti, hafi hann svipt hulunni af „hyldýpinu sem leynist undir blekkjand sýn okkar og tengingu við heiminn.“ Hann hefur alls skrifað sjö skáldsögur og hafa þrjár þeirra verið kvikmyndaðar. Þar á meðal er bókin Never Let Me Go, eða Sleppptu mér aldrei, sem kom út árið 2005 og var tilnefnd til Man Booker verðlaunanna árið 2006. Kvikmynd byggð á bókinni kom út árið 2010 með þeim Carey Mulligan, Andrew Garfield og Kieru Knightley í aðalhlutverkum. Ishiguro hefur einnig skrifað fjögur handrit fyrir sjónvarp og kvikmyndir og sjónvarp sem og nokkrar smásögur. „Ef þú blandar saman Jane Austen og Franz Kafka ertu komin með Ishiguro í hnotskurn. En þú þarft að blanda smá Marcel Proust við og þá ertu komin með verk hans,“ sagði fulltrúi sænsku akademíunnar í viðtali við fjölmiðla að loknum blaðamannafundi í Stokkhólmi. Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í fyrra fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar. Halldór Laxness, einn helsti íslenski rithöfundur á 20. öld, var sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 1955. Hann er eini Íslendingurinn sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun. Nóbelsverðlaun Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Breski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2017. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Remains of the Day, eða Dreggjar dagsins, en fyrir hana hlaut hann Man Booker verðlaunin árið 1989. Nýjasta skáldsaga Ishiguro, The Buried Giant, kom út árið 2015. Í rökstuðningi sænsku akademíunnar segir að í bókum hans, sem einkennast af miklum tilfinningalegum krafti, hafi hann svipt hulunni af „hyldýpinu sem leynist undir blekkjand sýn okkar og tengingu við heiminn.“ Hann hefur alls skrifað sjö skáldsögur og hafa þrjár þeirra verið kvikmyndaðar. Þar á meðal er bókin Never Let Me Go, eða Sleppptu mér aldrei, sem kom út árið 2005 og var tilnefnd til Man Booker verðlaunanna árið 2006. Kvikmynd byggð á bókinni kom út árið 2010 með þeim Carey Mulligan, Andrew Garfield og Kieru Knightley í aðalhlutverkum. Ishiguro hefur einnig skrifað fjögur handrit fyrir sjónvarp og kvikmyndir og sjónvarp sem og nokkrar smásögur. „Ef þú blandar saman Jane Austen og Franz Kafka ertu komin með Ishiguro í hnotskurn. En þú þarft að blanda smá Marcel Proust við og þá ertu komin með verk hans,“ sagði fulltrúi sænsku akademíunnar í viðtali við fjölmiðla að loknum blaðamannafundi í Stokkhólmi. Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í fyrra fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar. Halldór Laxness, einn helsti íslenski rithöfundur á 20. öld, var sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 1955. Hann er eini Íslendingurinn sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira