Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2017 20:58 Cameron Forte í leik með Georgia-háskólanum. vísir/getty Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sá heitir Cameron Forte og 24 ára gamall framherji. Hann boðaði komu sína til Keflavíkur á Twitter í dag. Forte lék með þremur liðum í bandaríska háskólaboltanum á árunum 2012-16. Síðasta árið sitt í háskóla lék hann með Portland State og skoraði 19,2 stig, tók 9,3 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með liðinu. Forte á að fylla skarð Kevins Young sem var látinn fara eftir aðeins nokkrar vikur í herbúðum Keflavíkur. Keflvíkingar mæta Valsmönnum í 1. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn kemur.Gods timing; Year 2!!!!!! Keflavík BC thank you for the opportunity. Iceland I'm on my way let's get to work. pic.twitter.com/jNWeexPeul— Cameron Forte (@Smoothiewhatup) October 3, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19. september 2017 17:00 KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir „Erum í þessu til þess að vinna“ Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Sjá meira
Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sá heitir Cameron Forte og 24 ára gamall framherji. Hann boðaði komu sína til Keflavíkur á Twitter í dag. Forte lék með þremur liðum í bandaríska háskólaboltanum á árunum 2012-16. Síðasta árið sitt í háskóla lék hann með Portland State og skoraði 19,2 stig, tók 9,3 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með liðinu. Forte á að fylla skarð Kevins Young sem var látinn fara eftir aðeins nokkrar vikur í herbúðum Keflavíkur. Keflvíkingar mæta Valsmönnum í 1. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn kemur.Gods timing; Year 2!!!!!! Keflavík BC thank you for the opportunity. Iceland I'm on my way let's get to work. pic.twitter.com/jNWeexPeul— Cameron Forte (@Smoothiewhatup) October 3, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19. september 2017 17:00 KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir „Erum í þessu til þess að vinna“ Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Sjá meira
Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. 19. september 2017 17:00
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30