Umferð hleypt um bráðabirgðabrúna yfir Steinavötn á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2017 12:59 Hreggviður Símonarson stýrimaður tók þessa mynd úr TF-GNA af brúnni yfir Steinavötn. HREGGVIÐUR SÍMONARSON/LANDHELGISGÆSLAN Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. Bráðabirgðabrúin er 104 metra löng brú, reist á tréstaurum sem reknir eru niður í sandinn, smíðuð er svo kölluð ok sem bera stálbita, eða I-bita og ofan á þá er síðan lagt timburgólf að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Auk brúarsmíðarinnar hefur verið lagður vegur að brúnni beggja vegna svo sem nauðsynlegt er. Í gær var vonast til þessað hægt væri að hleypa umferð minni bíla yfir gömlu brúna en hún stóðst ekki álagspróf. Gangandi vegfarendum er þó heimil för yfir brúna. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin eigi að jafnaði efni til þess að byggja 300 metra brú á lager svo bregðast megi við hamförum af því tagi sem urðu í síðustu viku. Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1.loftmyndir Tengdar fréttir Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. Bráðabirgðabrúin er 104 metra löng brú, reist á tréstaurum sem reknir eru niður í sandinn, smíðuð er svo kölluð ok sem bera stálbita, eða I-bita og ofan á þá er síðan lagt timburgólf að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Auk brúarsmíðarinnar hefur verið lagður vegur að brúnni beggja vegna svo sem nauðsynlegt er. Í gær var vonast til þessað hægt væri að hleypa umferð minni bíla yfir gömlu brúna en hún stóðst ekki álagspróf. Gangandi vegfarendum er þó heimil för yfir brúna. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin eigi að jafnaði efni til þess að byggja 300 metra brú á lager svo bregðast megi við hamförum af því tagi sem urðu í síðustu viku. Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1.loftmyndir
Tengdar fréttir Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32
Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02