Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 07:18 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vinnur nú að framboð hins nýja Miðflokks, ásamt því að skrifa bók um baráttu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks við vogunarsjóði VÍSIR/AUÐUNN Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er sagður undirbúa málsókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum vegna umfjöllunar þeirra um fjármál hans og eiginkonu hans í tengslum við eignarhaldið á aflandsfélaginu Wintris. Sigmundur vill ekki gefa upp að svo stöddu hvaða fjölmiðla um ræðir en Morgunblaðið ýjar að því að um sé að ræða Ríkisútvarpið, Kjarnann og Stundina. Miðlarnir hafi unnið upp úr gögnum sem lekið var frá lögmannstofunni Mossack Fonseca á Panama í samvinnu við Reykjavík Media.Sjá einnig: Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Sigmundur segir málsóknirnar hafa verið lengi í bígerð en að þær muni líklega bíða fram yfir kosningar. Takmörk séu fyrir því hvað hægt sé að sitja lengi „undir hreinum ósannindum,“ segir hann jafnframt í samtali við Morgunblaðið. Hann segist ósáttur við að Ríkisútvarpið hafi ekki orðið við kröfu hans um afsökunarbeiðni og að hann hafi vonast til að „menn sæju að sér eftir því sem málin skýrðust.“ Það gangi ekki að „svona stór og mikilvæg stofnun, sem er haldið uppi af skattgreiðendum, komist upp með svona framgöngu án þess einu sinni að vera reiðubúin að skoða málið, hvað þá að biðjast afsökunar.“Sigmundur tekur í sama streng í samtali við Fréttablaðið í morgun. „Það hefur vakið furðu mína hversu langt sumir hafa gengið í að afbaka staðreyndirnar sem birtust í dag. Menn virðast sumir hvorki botna upp né niður í því sem þeir eru að leysa og búa þá bara til sína eigin sögu.“ Tengdar fréttir Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3. október 2017 06:00 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2. október 2017 13:24 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er sagður undirbúa málsókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum vegna umfjöllunar þeirra um fjármál hans og eiginkonu hans í tengslum við eignarhaldið á aflandsfélaginu Wintris. Sigmundur vill ekki gefa upp að svo stöddu hvaða fjölmiðla um ræðir en Morgunblaðið ýjar að því að um sé að ræða Ríkisútvarpið, Kjarnann og Stundina. Miðlarnir hafi unnið upp úr gögnum sem lekið var frá lögmannstofunni Mossack Fonseca á Panama í samvinnu við Reykjavík Media.Sjá einnig: Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Sigmundur segir málsóknirnar hafa verið lengi í bígerð en að þær muni líklega bíða fram yfir kosningar. Takmörk séu fyrir því hvað hægt sé að sitja lengi „undir hreinum ósannindum,“ segir hann jafnframt í samtali við Morgunblaðið. Hann segist ósáttur við að Ríkisútvarpið hafi ekki orðið við kröfu hans um afsökunarbeiðni og að hann hafi vonast til að „menn sæju að sér eftir því sem málin skýrðust.“ Það gangi ekki að „svona stór og mikilvæg stofnun, sem er haldið uppi af skattgreiðendum, komist upp með svona framgöngu án þess einu sinni að vera reiðubúin að skoða málið, hvað þá að biðjast afsökunar.“Sigmundur tekur í sama streng í samtali við Fréttablaðið í morgun. „Það hefur vakið furðu mína hversu langt sumir hafa gengið í að afbaka staðreyndirnar sem birtust í dag. Menn virðast sumir hvorki botna upp né niður í því sem þeir eru að leysa og búa þá bara til sína eigin sögu.“
Tengdar fréttir Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3. október 2017 06:00 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2. október 2017 13:24 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3. október 2017 06:00
Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2. október 2017 13:24