Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 07:18 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vinnur nú að framboð hins nýja Miðflokks, ásamt því að skrifa bók um baráttu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks við vogunarsjóði VÍSIR/AUÐUNN Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er sagður undirbúa málsókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum vegna umfjöllunar þeirra um fjármál hans og eiginkonu hans í tengslum við eignarhaldið á aflandsfélaginu Wintris. Sigmundur vill ekki gefa upp að svo stöddu hvaða fjölmiðla um ræðir en Morgunblaðið ýjar að því að um sé að ræða Ríkisútvarpið, Kjarnann og Stundina. Miðlarnir hafi unnið upp úr gögnum sem lekið var frá lögmannstofunni Mossack Fonseca á Panama í samvinnu við Reykjavík Media.Sjá einnig: Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Sigmundur segir málsóknirnar hafa verið lengi í bígerð en að þær muni líklega bíða fram yfir kosningar. Takmörk séu fyrir því hvað hægt sé að sitja lengi „undir hreinum ósannindum,“ segir hann jafnframt í samtali við Morgunblaðið. Hann segist ósáttur við að Ríkisútvarpið hafi ekki orðið við kröfu hans um afsökunarbeiðni og að hann hafi vonast til að „menn sæju að sér eftir því sem málin skýrðust.“ Það gangi ekki að „svona stór og mikilvæg stofnun, sem er haldið uppi af skattgreiðendum, komist upp með svona framgöngu án þess einu sinni að vera reiðubúin að skoða málið, hvað þá að biðjast afsökunar.“Sigmundur tekur í sama streng í samtali við Fréttablaðið í morgun. „Það hefur vakið furðu mína hversu langt sumir hafa gengið í að afbaka staðreyndirnar sem birtust í dag. Menn virðast sumir hvorki botna upp né niður í því sem þeir eru að leysa og búa þá bara til sína eigin sögu.“ Tengdar fréttir Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3. október 2017 06:00 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2. október 2017 13:24 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er sagður undirbúa málsókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum vegna umfjöllunar þeirra um fjármál hans og eiginkonu hans í tengslum við eignarhaldið á aflandsfélaginu Wintris. Sigmundur vill ekki gefa upp að svo stöddu hvaða fjölmiðla um ræðir en Morgunblaðið ýjar að því að um sé að ræða Ríkisútvarpið, Kjarnann og Stundina. Miðlarnir hafi unnið upp úr gögnum sem lekið var frá lögmannstofunni Mossack Fonseca á Panama í samvinnu við Reykjavík Media.Sjá einnig: Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Sigmundur segir málsóknirnar hafa verið lengi í bígerð en að þær muni líklega bíða fram yfir kosningar. Takmörk séu fyrir því hvað hægt sé að sitja lengi „undir hreinum ósannindum,“ segir hann jafnframt í samtali við Morgunblaðið. Hann segist ósáttur við að Ríkisútvarpið hafi ekki orðið við kröfu hans um afsökunarbeiðni og að hann hafi vonast til að „menn sæju að sér eftir því sem málin skýrðust.“ Það gangi ekki að „svona stór og mikilvæg stofnun, sem er haldið uppi af skattgreiðendum, komist upp með svona framgöngu án þess einu sinni að vera reiðubúin að skoða málið, hvað þá að biðjast afsökunar.“Sigmundur tekur í sama streng í samtali við Fréttablaðið í morgun. „Það hefur vakið furðu mína hversu langt sumir hafa gengið í að afbaka staðreyndirnar sem birtust í dag. Menn virðast sumir hvorki botna upp né niður í því sem þeir eru að leysa og búa þá bara til sína eigin sögu.“
Tengdar fréttir Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3. október 2017 06:00 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2. október 2017 13:24 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3. október 2017 06:00
Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2. október 2017 13:24