Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans ákærður fyrir spillingu Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2017 10:00 Sharif sagði af sér í sumar eftir dóm hæstaréttar um vanhæfni hans. Hann hefur nú verið ákærður. Vísir/AFP Dómstóll í Pakistan sem fjallar um spillingu gaf út ákæru á hendur Nawaz Sharif og dóttur hans í tengslum við ásakanir um eignir í London. Sharif á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Ásakanirnar um tengsl Sharif og fjölskyldur við aflandsreikninga og lúxuseignir erlendis urðu til þess að hæstiréttur landsins dæmdi í sumar að hann væri ekki hæfur til að gegna embætti forsætisráðherra. Sharif sagði af sér í kjölfarið en í frétt Reuters kemur fram að hann hafi enn tögl og hagldir í stjórnarflokknum Múslimabandalagi Pakistan. Auk Sharif og dóttur hans er tengdasonur hans ákærður í málinu. Þau neita hins vegar öll sök. Ljóstrað var upp um hagsmuni Sharif erlendis sem hann hafði ekki gefið upp þegar Panamaskjölin svonefndu urðu opinber í fyrra. Í þeim kom fram að börn Sharif ættu aflandsfélög skráð á Bresku Jómfrúareyjum sem þau notuðu til að kaupa lúxusíbúðir í London. Rannsóknarnefnd á vegum hæstaréttarins hefur sakað systkinin um að skrifa undir fölsuð skjöl til að fela eignarhald á aflandsfélögunum sem voru notuð til að kaupa eignirnar í London. Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Dómstóll í Pakistan sem fjallar um spillingu gaf út ákæru á hendur Nawaz Sharif og dóttur hans í tengslum við ásakanir um eignir í London. Sharif á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Ásakanirnar um tengsl Sharif og fjölskyldur við aflandsreikninga og lúxuseignir erlendis urðu til þess að hæstiréttur landsins dæmdi í sumar að hann væri ekki hæfur til að gegna embætti forsætisráðherra. Sharif sagði af sér í kjölfarið en í frétt Reuters kemur fram að hann hafi enn tögl og hagldir í stjórnarflokknum Múslimabandalagi Pakistan. Auk Sharif og dóttur hans er tengdasonur hans ákærður í málinu. Þau neita hins vegar öll sök. Ljóstrað var upp um hagsmuni Sharif erlendis sem hann hafði ekki gefið upp þegar Panamaskjölin svonefndu urðu opinber í fyrra. Í þeim kom fram að börn Sharif ættu aflandsfélög skráð á Bresku Jómfrúareyjum sem þau notuðu til að kaupa lúxusíbúðir í London. Rannsóknarnefnd á vegum hæstaréttarins hefur sakað systkinin um að skrifa undir fölsuð skjöl til að fela eignarhald á aflandsfélögunum sem voru notuð til að kaupa eignirnar í London.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32 Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48 Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistans settur af með dómsvaldi Nawaz Sharif hefur verið skipað að víkja úr stóli forsætisráðherra Pakistans af hæstarétti landsins. Upplýst var um aflandsfélög og lúxuseignir Sharif í Panamaskjölunum. 28. júlí 2017 08:32
Pakistanska þingið greiðir atkvæði um nýjan forsætisráðherra Fastlega er búist við að fyrrverandi olíumálaráðherrann Shahid Khaqan Abbasi verði skipaður forsætisráðherra. Er honum ætlað að gegna embættinu til bráðabirgða. 1. ágúst 2017 08:48
Hæstiréttur Pakistans segir sannanir ekki nægar Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt að ekki séu nægar sannanir til að svipta Nawaz Sharif embætti forsætisráðherra vegna meintrar spillingar. 20. apríl 2017 11:04