Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. október 2017 13:36 Sigmundur Davíð er stofnandi og formaður Miðflokksins sem þýður fram til þings í öllum kjördæmum. Vísir/anton Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57