Gagnaveita Reykjavíkur tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2017 11:25 Tilnefningin er í flokki sem nefnist besti kostur viðskiptavina og er þjónusta sem Gagnaveita Reykjavíkur býður upp á og nefnist „Ein heimsókn“. Gagnaveita Reykjavíkur Gagnaveitu Reykjavíkur er á meðal fjögurra fyrirtækja sem tilnefnd hafa verið til alþjóðlegra verðlauna World Broadband Forum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að tilnefningin sé í flokki sem nefnist besti kostur viðskiptavina. Um sé að ræða þjónustu sem Gagnaveita Reykjavíkur býður upp á og nefnist „Ein heimsókn“. „„Ein heimsókn“ er samstarfsverkefni Gagnaveitu Reykjavíkur og þeirra sex fjarskiptafyrirtækja sem veita þjónustu um Ljósleiðarann,sem er vörumerki Gagnaveitu Reykjavíkur. Samstarfsverkefnið felur í sér að í aðeins einni heimsókn til viðskiptavina í stað tveggja áður, er gengið frá öllum nauðsynlegum tengingum á heimilum fólks og ljósleiðarasambandið prófað og það afhent tilbúið til notkunar,“ segir í tilkynningunni. Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, segir þetta vera mikla viðurkenningu á vinnu fyrirtækisins við að efla þjónustuna við viðskiptavini Ljósleiðarans. „Það er gott að fá klapp á bakið frá fólki sem starfar í sama geira úti í heimi, fólki sem hefur mikla innsýn í hvað skiptir máli í þessum geira. Verkefnið Ein heimsókn hefur tekist mjög vel og samstarfið við Vodafone, Nova, 365, Símafélagið, Hringiðuna og Hringdu, verið frábært. Sókn Ljósleiðarans á markaði er ekki síst þessu verkefni að þakka og útbreiðsla hans gerir það að verkum að íslensk heimili eru á meðal þeirra best tengdu í heimi, samkvæmt opinberum úttektum,“ segir Erling Freyr. Broadband World Forum er einn stærsti vettvangur fjarskiptafyrirtækja fyrir uppbyggingu háhraðaneta, að því er fram kemur í tilkynningunni. Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Gagnaveitu Reykjavíkur er á meðal fjögurra fyrirtækja sem tilnefnd hafa verið til alþjóðlegra verðlauna World Broadband Forum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að tilnefningin sé í flokki sem nefnist besti kostur viðskiptavina. Um sé að ræða þjónustu sem Gagnaveita Reykjavíkur býður upp á og nefnist „Ein heimsókn“. „„Ein heimsókn“ er samstarfsverkefni Gagnaveitu Reykjavíkur og þeirra sex fjarskiptafyrirtækja sem veita þjónustu um Ljósleiðarann,sem er vörumerki Gagnaveitu Reykjavíkur. Samstarfsverkefnið felur í sér að í aðeins einni heimsókn til viðskiptavina í stað tveggja áður, er gengið frá öllum nauðsynlegum tengingum á heimilum fólks og ljósleiðarasambandið prófað og það afhent tilbúið til notkunar,“ segir í tilkynningunni. Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, segir þetta vera mikla viðurkenningu á vinnu fyrirtækisins við að efla þjónustuna við viðskiptavini Ljósleiðarans. „Það er gott að fá klapp á bakið frá fólki sem starfar í sama geira úti í heimi, fólki sem hefur mikla innsýn í hvað skiptir máli í þessum geira. Verkefnið Ein heimsókn hefur tekist mjög vel og samstarfið við Vodafone, Nova, 365, Símafélagið, Hringiðuna og Hringdu, verið frábært. Sókn Ljósleiðarans á markaði er ekki síst þessu verkefni að þakka og útbreiðsla hans gerir það að verkum að íslensk heimili eru á meðal þeirra best tengdu í heimi, samkvæmt opinberum úttektum,“ segir Erling Freyr. Broadband World Forum er einn stærsti vettvangur fjarskiptafyrirtækja fyrir uppbyggingu háhraðaneta, að því er fram kemur í tilkynningunni.
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira