„Andlitið á mér passaði ekki“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 22:45 Goya var ein af efnilegustu kylfingum síns tíma Mynd/SkySports Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana. Goya er dóttir bresks föðurs og móður frá Máritíus og kemur fram í þáttaröð SkySports sem ber heitið My Icon og er framleidd í tengslum við mánuð sögu blökkufólks og einblínir á stórstjörnur í íþróttum sem koma úr röðum minnihlutafólks. Goya var valin í úrvalshóp Nick Faldo fyrir unga og efnilega kylfinga þegar hún var 13 ára. Meðal annara sem hafa fengið inngöngu í þennan hóp er fyrrum efsti maður heimslistans Rory McIlroy. „Í gegnum spilamennsku mína öðlaðist ég virðingu,“ sagði Goya í þættinum, en hún er núna einn golfsérfræðinga SkySports. „Golfklúbbar eru stundum mjög fjandsamlegt umhverfi, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef andlitið á þér passar ekki inn í. Mitt gerði það sannarlega ekki.“ „Þú færð á tilfinningunni að þú sért ekki velkominn og passir ekki inn í meðal almennings í klúbbnum. Mér fannst það virkilega erfitt,“ sagði Henni Goya. Í öðrum þáttum þáttaraðarinnar komu einnig fram krikketkonan Ebony Rainford-Brent sem þurfti að klæða sig eins og strákur til að mega spila og fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, Johnny Nelson, ræðir um hvernig hann tókst á við mótlæti. Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana. Goya er dóttir bresks föðurs og móður frá Máritíus og kemur fram í þáttaröð SkySports sem ber heitið My Icon og er framleidd í tengslum við mánuð sögu blökkufólks og einblínir á stórstjörnur í íþróttum sem koma úr röðum minnihlutafólks. Goya var valin í úrvalshóp Nick Faldo fyrir unga og efnilega kylfinga þegar hún var 13 ára. Meðal annara sem hafa fengið inngöngu í þennan hóp er fyrrum efsti maður heimslistans Rory McIlroy. „Í gegnum spilamennsku mína öðlaðist ég virðingu,“ sagði Goya í þættinum, en hún er núna einn golfsérfræðinga SkySports. „Golfklúbbar eru stundum mjög fjandsamlegt umhverfi, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef andlitið á þér passar ekki inn í. Mitt gerði það sannarlega ekki.“ „Þú færð á tilfinningunni að þú sért ekki velkominn og passir ekki inn í meðal almennings í klúbbnum. Mér fannst það virkilega erfitt,“ sagði Henni Goya. Í öðrum þáttum þáttaraðarinnar komu einnig fram krikketkonan Ebony Rainford-Brent sem þurfti að klæða sig eins og strákur til að mega spila og fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, Johnny Nelson, ræðir um hvernig hann tókst á við mótlæti.
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira