Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour