Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Óður til feminismans Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Óður til feminismans Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour