Lífið

Hákarl hræddi líftóruna úr safngesti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta er nokkuð gott grín.
Þetta er nokkuð gott grín.
Það eiga það margir sameiginlegt að vera logandi hræddir við hákarla. Í raun alveg frá því að kvikmyndin Jaws kom út á sínum tíma hefur heimsbyggðin hræðst hákarla.

Á safni í Washington í Bandaríkjunum má sjá nokkuð hákarla synda um í sjónum á sjónvarpskjáum.

Aftur á móti er um að ræða nokkuð spaugilegan hluta af safninu en ef þú snertir skjáinn kemur hákarl og ræðst í raun á þig.

Þetta fór örlítið fyrir brjóstið á einum gesti safnsins í vikunni eins og sjá má hér að neðan.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×