Stoltur af Everton-leikmönnunum sem spiluðu en gaf Gylfa ekki mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á bekknum í gærkvöldi. Vísir/Getty David Unsworth stýrði Everton í fyrsta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði á móti Chelsea í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. Nú er það spurning hvort að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson þurfi að hafa áhyggjur af sæti sínu í byrjunarliðinu því hann fékk ekkert að spila í gærkvöldi og nýi stjórinn var ánægður með frammistöðu þeirra sem fengu tækifærið. Chelsea vann leikinn 2-1 en bæði lið skoruðu mark í uppbótartíma leiksins. Willian kom Chelsea í 2-0 á 90.+2 en Dominic Calvert-Lewin minnkaði muninn fyrir Everton í blálokin. „Ég er tapsár maður en ég verð samt að segja að ég er stoltur af frammistöðunni. Þeir voru frábærri,“ sagði David Unsworth sem tók tímabundið við Everton-liðinu eftir að Ronald Koeman var rekinn. „Vonandi getum við sýnt svona spilamennsku í öllum leikjum sem ég stýri,“ sagði David Unsworth. BBC segir frá. Unsworth stillti upp fjögurra manna varnarlínu og setti Michael Keane á bekkinn. Tom Davies, Kevin Mirallas og Aaron Lennon komu allir inn í byrjunarliðið en þeir komu með miklu meiri hraða inn í liðið. Wayne Rooney hélt sæti sínu en Gylfi Þór Sigurðsson sat á bekknum og fékk ekkert að spila í leiknum. Næsti leikur Everton er á móti Leicester City á útivelli á sunnudaginn. Hvert hlutverk Gylfa verður þar mun segja okkur mun betur hvernig David Unsworth ætlar að nota dýrasta leikmann félagsins í næstu leikjum.| Watch David Unsworth react to tonight's game... Read more: https://t.co/0ZQaLbi88Zpic.twitter.com/IWUVDCgh4e — Everton (@Everton) October 25, 2017| Here's a reminder of today's team news and that Beni Baningime debut... #EFCawaydaypic.twitter.com/O3FknorPPr — Everton (@Everton) October 25, 2017 Enski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
David Unsworth stýrði Everton í fyrsta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði á móti Chelsea í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. Nú er það spurning hvort að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson þurfi að hafa áhyggjur af sæti sínu í byrjunarliðinu því hann fékk ekkert að spila í gærkvöldi og nýi stjórinn var ánægður með frammistöðu þeirra sem fengu tækifærið. Chelsea vann leikinn 2-1 en bæði lið skoruðu mark í uppbótartíma leiksins. Willian kom Chelsea í 2-0 á 90.+2 en Dominic Calvert-Lewin minnkaði muninn fyrir Everton í blálokin. „Ég er tapsár maður en ég verð samt að segja að ég er stoltur af frammistöðunni. Þeir voru frábærri,“ sagði David Unsworth sem tók tímabundið við Everton-liðinu eftir að Ronald Koeman var rekinn. „Vonandi getum við sýnt svona spilamennsku í öllum leikjum sem ég stýri,“ sagði David Unsworth. BBC segir frá. Unsworth stillti upp fjögurra manna varnarlínu og setti Michael Keane á bekkinn. Tom Davies, Kevin Mirallas og Aaron Lennon komu allir inn í byrjunarliðið en þeir komu með miklu meiri hraða inn í liðið. Wayne Rooney hélt sæti sínu en Gylfi Þór Sigurðsson sat á bekknum og fékk ekkert að spila í leiknum. Næsti leikur Everton er á móti Leicester City á útivelli á sunnudaginn. Hvert hlutverk Gylfa verður þar mun segja okkur mun betur hvernig David Unsworth ætlar að nota dýrasta leikmann félagsins í næstu leikjum.| Watch David Unsworth react to tonight's game... Read more: https://t.co/0ZQaLbi88Zpic.twitter.com/IWUVDCgh4e — Everton (@Everton) October 25, 2017| Here's a reminder of today's team news and that Beni Baningime debut... #EFCawaydaypic.twitter.com/O3FknorPPr — Everton (@Everton) October 25, 2017
Enski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira