Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2017 14:30 Þessar myndir birtu ferðalangar á Íslandi á Instagram-reikningum sínum. Instagram Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira