Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2017 14:30 Þessar myndir birtu ferðalangar á Íslandi á Instagram-reikningum sínum. Instagram Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira