Gaf á sjálfan sig í flottustu tilþrifum næturinnar í NBA | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 18:45 Jordan Bell. Vísir/Getty NBA-deildin er komin á fullt og fyrsta vikan er að baki. NBA-fólkið er áfram duglegt að taka saman flottustu tilþrifin frá hverju kvöldi. Fullt af skemmtilegum leikjum fóru fram í NBA síðustu nótt og það var nóg að taka þegar kom að flottum tilþrifum. Menn eins og þeir Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Ben Simmons og Manu Ginobili komust allir inn á topp tíu en enginn átti möguleika á að taka Jordan Bell úr toppsætinu. Jordan Bell setti punktinn yfir i-ið í sigri NBA-meistara Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Úrslitin voru reyndar löngu ráðin þegar þessi 22 ára og 206 sentímetra miðherji tróð boltanum með miklum tilþrifum í hraðaupphlaupi. Jordan Bell komst þarna eins nálægt því og hægt er að gefa stoðsendingu á sjálfan sig. Hann henti boltanum í spjaldið og tróð síðan boltanum viðstöðulaust í körfuna. Það má búast við því að Jordan Bell verði boðið að taka þátt í troðslukeppninni á næstu Stjörnuleikshelgi og það má líka sjá á stórstjörnum Golden State liðsins að þeim þótti mikið til hans koma í þessar þrumutroðslu. Öll flottustu tilþrif næturinnar má annars finna í myndbandinu hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
NBA-deildin er komin á fullt og fyrsta vikan er að baki. NBA-fólkið er áfram duglegt að taka saman flottustu tilþrifin frá hverju kvöldi. Fullt af skemmtilegum leikjum fóru fram í NBA síðustu nótt og það var nóg að taka þegar kom að flottum tilþrifum. Menn eins og þeir Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Ben Simmons og Manu Ginobili komust allir inn á topp tíu en enginn átti möguleika á að taka Jordan Bell úr toppsætinu. Jordan Bell setti punktinn yfir i-ið í sigri NBA-meistara Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Úrslitin voru reyndar löngu ráðin þegar þessi 22 ára og 206 sentímetra miðherji tróð boltanum með miklum tilþrifum í hraðaupphlaupi. Jordan Bell komst þarna eins nálægt því og hægt er að gefa stoðsendingu á sjálfan sig. Hann henti boltanum í spjaldið og tróð síðan boltanum viðstöðulaust í körfuna. Það má búast við því að Jordan Bell verði boðið að taka þátt í troðslukeppninni á næstu Stjörnuleikshelgi og það má líka sjá á stórstjörnum Golden State liðsins að þeim þótti mikið til hans koma í þessar þrumutroðslu. Öll flottustu tilþrif næturinnar má annars finna í myndbandinu hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira