Fjöldi góðra manna orðaðir við stjórastöðu Everton í ensku blöðunum í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 07:30 Carlo Ancelotti var staddur í London á FIFA-verðlaunum í gær. Vísir/Getty Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og ensku blöðin orða fullt af mönnum við starfið í morgun. Daily Mirror segir að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Borussia Dortmund, sé fyrsti kostur til að taka við af Ronald Koeman. Tuchel gæti þá endað í Bítlaborginni eins og annar fyrrum stjóri Dortmund-liðsins. The Sun segir að Everton vilji fá Carlo Ancelotti, fyrrum stjóra Chelsea, Real Madird, PSG og Bayern München, til að koma aftur í ensku úrvalsdeildina og taka við liðinu. Ítalinn vill hinsvegar að Paul Clement, núverandi stjóri Swansea, verði aðstoðarmaður sinn og það er ekki líklegt. Daily Express segir að Everton vilji stela Sean Dyche, stjóra Burnley, af Leicester City sem var að reyna að ráða stjóra Jóhanns Berg Guðmundssonar í lausa stjórastöðu sína. Það gæti orðið erfitt fyrir Burnley að halda sínum manni nú þegar tvö stærri félög eru farin að keppa um hann. Guardian segir frá því að David Unsworth muni taka tímabundið við Everton á meðan stjóraleitin standi yfir en að hann vilji fá fastráðningu í starfið. Það hefur nú gerst áður að stjórar sem taka við tímabundið standi sig svo vel að þeir fái að halda áfram. Daily Telegraph slær því upp að Jamie Carragher sjái Marco Silva, núverandi stjóra Watford, vera besta kostinn fyrir Everton. Marco Silva er að gera mjög flotta hluti með Watford liðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00 Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og ensku blöðin orða fullt af mönnum við starfið í morgun. Daily Mirror segir að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Borussia Dortmund, sé fyrsti kostur til að taka við af Ronald Koeman. Tuchel gæti þá endað í Bítlaborginni eins og annar fyrrum stjóri Dortmund-liðsins. The Sun segir að Everton vilji fá Carlo Ancelotti, fyrrum stjóra Chelsea, Real Madird, PSG og Bayern München, til að koma aftur í ensku úrvalsdeildina og taka við liðinu. Ítalinn vill hinsvegar að Paul Clement, núverandi stjóri Swansea, verði aðstoðarmaður sinn og það er ekki líklegt. Daily Express segir að Everton vilji stela Sean Dyche, stjóra Burnley, af Leicester City sem var að reyna að ráða stjóra Jóhanns Berg Guðmundssonar í lausa stjórastöðu sína. Það gæti orðið erfitt fyrir Burnley að halda sínum manni nú þegar tvö stærri félög eru farin að keppa um hann. Guardian segir frá því að David Unsworth muni taka tímabundið við Everton á meðan stjóraleitin standi yfir en að hann vilji fá fastráðningu í starfið. Það hefur nú gerst áður að stjórar sem taka við tímabundið standi sig svo vel að þeir fái að halda áfram. Daily Telegraph slær því upp að Jamie Carragher sjái Marco Silva, núverandi stjóra Watford, vera besta kostinn fyrir Everton. Marco Silva er að gera mjög flotta hluti með Watford liðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00 Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45
Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00
Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15
Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00
Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40