Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas 21. október 2017 13:00 Lewis Hamilton verður erfiður viðureignar í Texas um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Hamilton var fljótastur á æfingunni, rúmlega hálfri sekúndu fljótari en Sebastian Vettel á Ferrari. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og síðasti ökumaðurinn sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton. Brendon Hartley, nýliðinn hjá Toro Rosso var 14. Hann var 1,2 sekúndum á undan varaökumanni liðsins, Sean Gelael sem fékk að spreyta sig. Hartley var næstum þremur heilum sekúndum á eftir Hamilton. Fernando Alonso sem framlengdi við liðið sitt, McLaren fyrr í vikunni náði ekki að setja tíma. Glussaleki gerði vart við sig í bíl Spánverjans.Sebastian Vettel verður að eiga góða helgi til að halda í titilvonina.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton sýndi og sannaði aftur að hann er ógnar hraður á brautinni í Texas og var fljótastur á seinni æfingunni. Titilvonir Hamilton jukust á kostnað titilvona Vettel sem skautaði útaf á æfingunni og þurfti að nota mikinn tíma af æfingunni til að koma bílnum í stand. Þegar hann kom loksins út varð hann var við bilun í fjörðun og þurfti að koma inn aftur. Hann kom aðeins út undir lok æfingarinnar. Carlos Sainz fékk að spreyta sig í Renault bílnum í fyrsta skipti, hann var 0,005 sekúndum á undan Nico Hulkenberg. Daniil Kvyat snéri aftur í Formúlu 1 í dag eftir að Pierre Gasly hafði fengið tækifæri í bíl Rússans. Kvyat var rúmri sekúndu fljótari en Hartley. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 20:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Hamilton var fljótastur á æfingunni, rúmlega hálfri sekúndu fljótari en Sebastian Vettel á Ferrari. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og síðasti ökumaðurinn sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton. Brendon Hartley, nýliðinn hjá Toro Rosso var 14. Hann var 1,2 sekúndum á undan varaökumanni liðsins, Sean Gelael sem fékk að spreyta sig. Hartley var næstum þremur heilum sekúndum á eftir Hamilton. Fernando Alonso sem framlengdi við liðið sitt, McLaren fyrr í vikunni náði ekki að setja tíma. Glussaleki gerði vart við sig í bíl Spánverjans.Sebastian Vettel verður að eiga góða helgi til að halda í titilvonina.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton sýndi og sannaði aftur að hann er ógnar hraður á brautinni í Texas og var fljótastur á seinni æfingunni. Titilvonir Hamilton jukust á kostnað titilvona Vettel sem skautaði útaf á æfingunni og þurfti að nota mikinn tíma af æfingunni til að koma bílnum í stand. Þegar hann kom loksins út varð hann var við bilun í fjörðun og þurfti að koma inn aftur. Hann kom aðeins út undir lok æfingarinnar. Carlos Sainz fékk að spreyta sig í Renault bílnum í fyrsta skipti, hann var 0,005 sekúndum á undan Nico Hulkenberg. Daniil Kvyat snéri aftur í Formúlu 1 í dag eftir að Pierre Gasly hafði fengið tækifæri í bíl Rússans. Kvyat var rúmri sekúndu fljótari en Hartley. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 20:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15
Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00
Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00