Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. nóvember 2017 22:45 Felipe Massa ætlar að hætta í Formúlu 1 fyrir fullt og allt eftir keppnina í Abú Dabí seinna í nóvember. Vísir/Getty Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15
Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45