Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2017 14:30 Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri og litarhafti. Á milli júní 2015 til ágúst 2017 urðu tugir milljóna Bandaríkjamanna varir við auglýstar færslur á Facebook sem samdar voru af rússneskum útsendurum með því markmið að ýta undir deilur í Bandaríkjunum og hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra. Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um njósnamál hefur nú birt hluta af þeim auglýstu færslum sem um ræðir. Hluta af færslunum má sjá hér neðst. Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri, trúarbrögðum og kynþáttum. Áhugasamir geta séð hvað reikniformúlur Facebook telja að hverslags auglýsingar hver notandi vilji sjá hér.Einhverjar af færslunum voru sérstaklega miðaðar til vinstrimanna. Mun fleiri hölluðust þó til hægri. Allt í allt afhenti Facebook nefndinni um þrjú þúsund færslur þar sem búið var að greiða fyrir aukna og miðaða dreifingu. Forsvarsmenn Facebook sögðu að 126 milljónir notenda hefðu séð þessar færslur í aðdraganda kosninganna. Það á bara við Facebook, en bæði Twitter og Google hafa einnig komist að því að rússneskir útsendarar hafi einnig dreift efni á þeirra miðlum í aðdraganda kosninganna.Í frétt New York Times segir að þingið hafi einungis birt lítinn hluta af auglýsingunum sem um ræðir. Aðrir rannsakendur hafi þó lengi verið að draga þær saman og stærsta safnið megi finna á Medium.Meðal þeirra málefna sem færslurnar sneru að voru málefni innflytjenda, byssueign, málefni litaðra, að Hillary Clinton væri útsendari djöfulsins og réttindi LGBT fólks og margt fleira. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira
Á milli júní 2015 til ágúst 2017 urðu tugir milljóna Bandaríkjamanna varir við auglýstar færslur á Facebook sem samdar voru af rússneskum útsendurum með því markmið að ýta undir deilur í Bandaríkjunum og hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra. Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. Nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um njósnamál hefur nú birt hluta af þeim auglýstu færslum sem um ræðir. Hluta af færslunum má sjá hér neðst. Umræddar auglýsingar voru hnitmiðaðar á notendur eftir áhuga þeirra og öðrum upplýsingum eins og aldri, trúarbrögðum og kynþáttum. Áhugasamir geta séð hvað reikniformúlur Facebook telja að hverslags auglýsingar hver notandi vilji sjá hér.Einhverjar af færslunum voru sérstaklega miðaðar til vinstrimanna. Mun fleiri hölluðust þó til hægri. Allt í allt afhenti Facebook nefndinni um þrjú þúsund færslur þar sem búið var að greiða fyrir aukna og miðaða dreifingu. Forsvarsmenn Facebook sögðu að 126 milljónir notenda hefðu séð þessar færslur í aðdraganda kosninganna. Það á bara við Facebook, en bæði Twitter og Google hafa einnig komist að því að rússneskir útsendarar hafi einnig dreift efni á þeirra miðlum í aðdraganda kosninganna.Í frétt New York Times segir að þingið hafi einungis birt lítinn hluta af auglýsingunum sem um ræðir. Aðrir rannsakendur hafi þó lengi verið að draga þær saman og stærsta safnið megi finna á Medium.Meðal þeirra málefna sem færslurnar sneru að voru málefni innflytjenda, byssueign, málefni litaðra, að Hillary Clinton væri útsendari djöfulsins og réttindi LGBT fólks og margt fleira.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira