Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 08:00 Alex Bregman, leikmaður Houston, fagnar í leikslok. vísir/getty Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. Það sem meira er að þá var maðurinn á forsíðu tímaritsins fyrir þremur árum síðan, George Springer, valinn verðmætasti leikmaður einvígisins. Algjörlega magnað.Best sports prediction ever? @BenReiter said, in '14 after 2 100-loss years, Astros would win in '17. Springer, on cover, wins WS MVP? pic.twitter.com/jMs8KpPRwq — Darren Rovell (@darrenrovell) November 2, 2017 Þetta magnaða afrek liðsins gefur mörgum borgarbúum eflaust kraft eftir að hafa þurft að ganga í gegnum mikið út af flóðunum í borginni. „Fólkið í Houston var aldrei fjarri huga okkar. Stuðningsmenn okkar hafa þurft að ganga í gegnum mikið og við komum heim sem meistarar,“ sagði Springer eftir leikinn. Astros er 56 ára gamalt félag og hafði aðeins einu sinni áður komist í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar sem er kallað World Series. Það var árið 2005 og þá tapaði liðið 4-0 gegn Chicago White Sox. Hér að neðan má sjá leikinn frá því í nótt sem og fagnaðarlætin í leikslok. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Spádómur frá árinu 2014 við það að rætast Þriggja ára gömul forsíða bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated hefur orðið að fréttamáli í miðri úrslitakeppni bandaríska hafnarboltans. 1. nóvember 2017 15:00 Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. Það sem meira er að þá var maðurinn á forsíðu tímaritsins fyrir þremur árum síðan, George Springer, valinn verðmætasti leikmaður einvígisins. Algjörlega magnað.Best sports prediction ever? @BenReiter said, in '14 after 2 100-loss years, Astros would win in '17. Springer, on cover, wins WS MVP? pic.twitter.com/jMs8KpPRwq — Darren Rovell (@darrenrovell) November 2, 2017 Þetta magnaða afrek liðsins gefur mörgum borgarbúum eflaust kraft eftir að hafa þurft að ganga í gegnum mikið út af flóðunum í borginni. „Fólkið í Houston var aldrei fjarri huga okkar. Stuðningsmenn okkar hafa þurft að ganga í gegnum mikið og við komum heim sem meistarar,“ sagði Springer eftir leikinn. Astros er 56 ára gamalt félag og hafði aðeins einu sinni áður komist í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar sem er kallað World Series. Það var árið 2005 og þá tapaði liðið 4-0 gegn Chicago White Sox. Hér að neðan má sjá leikinn frá því í nótt sem og fagnaðarlætin í leikslok.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Spádómur frá árinu 2014 við það að rætast Þriggja ára gömul forsíða bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated hefur orðið að fréttamáli í miðri úrslitakeppni bandaríska hafnarboltans. 1. nóvember 2017 15:00 Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Spádómur frá árinu 2014 við það að rætast Þriggja ára gömul forsíða bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated hefur orðið að fréttamáli í miðri úrslitakeppni bandaríska hafnarboltans. 1. nóvember 2017 15:00
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30