Svartir fá lengri dóma en hvítir fyrir sömu brot Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2017 16:19 Svartir menn virðast fá minni tækifæri frá bandaríska dómskerfinu en hvítir. Vísir/Getty Fangelsisrefsingar svartra karlmanna í Bandaríkjunum eru að jafnaði um fimmtungi lengri en hvítra karlmanna fyrir sömu brot, jafnvel þegar tekið hefur verið tillit til sakaferils þeirra og annarra þátta. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu opinberrar nefndar. Refsiákvörðunarnefnd á vegum bandarísku alríkisstjórnarinnar tók saman gögnin og komst að þeirri niðurstöðu að svartir karlmenn sem voru dæmdir fyrir alríkisglæpi fengu lengri dóma en hvítir á árunum 2012 til 2016. Þá hafð verið tekið tillit til sakaferils, játninga, aldurs, menntunar og hvort að mennirnir væru með ríkisborgararétt. Í umfjöllun vefmiðilsins Vox kemur fram að orsökin gæti vel verið hlutdrægni dómstóla gegn svörtu fólki. Hæstiréttur hafi veitt alríkisdómurinn meira sjálfdæmi um ákvörðun refsinga á síðustu tíu árunum. Það auki líkurnar á að fordómar liti refsingar. Ástæðuna gætu einnig verið að finna í ákærum saksóknara. Rannsóknir hafi sýnt að saksóknarar sæki harðar fram gegn svörtum sakborningum en hvítum. Þannig séu svartir menn frekar ákærðir fyrir brot þar sem kveðið er á um að refsing verði að ná ákveðinni lágmarkslengd en hvítir, jafnvel þegar þeir eru sakaðir um sömu brot. Nefndin komst einnig að þeirri niðurstöðu að dómarar væru líklegri til að sýna hvítum mönnum mildi en svörtum og stytta refsingar þeirra. Hvítir menn fengu einnig meiri styttingar á refsingu en svartir. Bandaríkin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Fangelsisrefsingar svartra karlmanna í Bandaríkjunum eru að jafnaði um fimmtungi lengri en hvítra karlmanna fyrir sömu brot, jafnvel þegar tekið hefur verið tillit til sakaferils þeirra og annarra þátta. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu opinberrar nefndar. Refsiákvörðunarnefnd á vegum bandarísku alríkisstjórnarinnar tók saman gögnin og komst að þeirri niðurstöðu að svartir karlmenn sem voru dæmdir fyrir alríkisglæpi fengu lengri dóma en hvítir á árunum 2012 til 2016. Þá hafð verið tekið tillit til sakaferils, játninga, aldurs, menntunar og hvort að mennirnir væru með ríkisborgararétt. Í umfjöllun vefmiðilsins Vox kemur fram að orsökin gæti vel verið hlutdrægni dómstóla gegn svörtu fólki. Hæstiréttur hafi veitt alríkisdómurinn meira sjálfdæmi um ákvörðun refsinga á síðustu tíu árunum. Það auki líkurnar á að fordómar liti refsingar. Ástæðuna gætu einnig verið að finna í ákærum saksóknara. Rannsóknir hafi sýnt að saksóknarar sæki harðar fram gegn svörtum sakborningum en hvítum. Þannig séu svartir menn frekar ákærðir fyrir brot þar sem kveðið er á um að refsing verði að ná ákveðinni lágmarkslengd en hvítir, jafnvel þegar þeir eru sakaðir um sömu brot. Nefndin komst einnig að þeirri niðurstöðu að dómarar væru líklegri til að sýna hvítum mönnum mildi en svörtum og stytta refsingar þeirra. Hvítir menn fengu einnig meiri styttingar á refsingu en svartir.
Bandaríkin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira