Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2017 10:26 Símon Sigvaldason hefur verið skipaður dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. vísir Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. Hann hefur verið skipaður í embættið frá og með 1. desember næstkomandi en frá þessu er greint á heimasíðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari, kjörin varadómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. Fráfarandi dómstjóri er Ingimundur Einarsson. Símon var skipaður héraðsdómari í Reykjavík árið 2004. Hátt sakfellingarhlutfall hans í sakamálum hefur vakið athygli fjölmiðla og var fjallað um það í kvöldfréttum Stöðvar tvö árið 2012. Kom þá fram að af þeim síðustu 304 sakamálum sem hann hafði dæmt í þá hafði hann aðeins sýknað í tveimur þeirra. Var sakfellingarhlutfallið því 99,4 prósent. Hefur Símon fengið viðurnefnið „grimmi“ hjá þeim lögmönnum sem hafa tapað hjá honum málum. Í ítarlegu viðtali við Ísland í dag árið 2015 sagði Símon að viðurnefnið trufli sig lítið og að hann vonaði að það truflaði sem fæsta. Þá kvaðst hann vera afar ljúfur að eðlisfari en þetta viðtal við Símon, þar sem hann ræðir meðal annars um traust almennings til dómstóla og dómskerfið almennt, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira
Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. Hann hefur verið skipaður í embættið frá og með 1. desember næstkomandi en frá þessu er greint á heimasíðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari, kjörin varadómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. Fráfarandi dómstjóri er Ingimundur Einarsson. Símon var skipaður héraðsdómari í Reykjavík árið 2004. Hátt sakfellingarhlutfall hans í sakamálum hefur vakið athygli fjölmiðla og var fjallað um það í kvöldfréttum Stöðvar tvö árið 2012. Kom þá fram að af þeim síðustu 304 sakamálum sem hann hafði dæmt í þá hafði hann aðeins sýknað í tveimur þeirra. Var sakfellingarhlutfallið því 99,4 prósent. Hefur Símon fengið viðurnefnið „grimmi“ hjá þeim lögmönnum sem hafa tapað hjá honum málum. Í ítarlegu viðtali við Ísland í dag árið 2015 sagði Símon að viðurnefnið trufli sig lítið og að hann vonaði að það truflaði sem fæsta. Þá kvaðst hann vera afar ljúfur að eðlisfari en þetta viðtal við Símon, þar sem hann ræðir meðal annars um traust almennings til dómstóla og dómskerfið almennt, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira