Katar og Ísland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Katar í kvöld.
Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik en Muntari jafnaði fyrir Katara í uppbótartíma.
Íslenska liðið hafði ekki gefið færi á sér allan hálfleikinn þar til menn misstu einbeitinguna undir lokin.
Mörkin má sjá hér að ofan.
