Lonzo sá yngsti í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 10:04 Eins og sést er skotstíll Lonzo öðruvísi en NBA aðdáendur eiga að venjast. Skot hans virkaði þó vel í nótt. Vísir // Getty Images Lonzo Ball varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 19 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst í 98-90 tapi L.A. Lakers gegn Milwaukee Bucks. Lonzo, sem er 20 ára og 15 daga gamall, sló þar með 12 ára gamalt met Lebron James sem náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu þegar hann var 5 dögum eldri eða 20 ára og 20 daga gamall.L̶e̶B̶r̶o̶n̶. Lonzo. pic.twitter.com/LFeyzl3h8z — ESPN (@espn) November 12, 2017 Giannis Antetokounmpo fór sem fyrr fyrir heimamönnum í Bucks með 33 stig og 15 fráköst. Frábær frammistaða hjá gríska fríkinu sem leiðir NBA í vetur með 31.7 stig að meðaltali í leik. James Harden átti enn einn stórleikinn í liði Housten Rockets sem hafði betur gegn Memphis Grizzlies, 111-96. Harden skoraði 38 stig í leiknum og gaf 8 stoðsendingar. Fjarvera Chris Paul virðist ekki hafa mikil áhrif á lið Rockets sem sitja í efsta sæti vesturdeildar NBA ásamt Golden State Warriors með 10 sigra og 3 töp. Warriors unnu sannfærandi sigur í nótt á útvelli gegn liði Philadelphia 76ers, 135-111. Kevin Durant fór fyrir Warriors í stigaskori með 29 stig en Steph Curry og Klay Thompson skoruðu 22 og 23 stig.Öll úrslit næturinnar eru: L.A. Clippers - New Orleans Pelicans 103-111 Atlanta Hawks - Washington Wizards 94-113 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 96-111 Sacramento Kings - New York Knicks 91-118 Cleveland Cavaliers - Dallas Mavericks 111-104 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 114-135 L.A. Lakers - Milwaukee Bucks 90-98 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 94-133 Orlando Magic - Denver Nuggets 107-125 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 110-118 Brooklyn Nets - Utah Jazz 106-114 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Lonzo Ball varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 19 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst í 98-90 tapi L.A. Lakers gegn Milwaukee Bucks. Lonzo, sem er 20 ára og 15 daga gamall, sló þar með 12 ára gamalt met Lebron James sem náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu þegar hann var 5 dögum eldri eða 20 ára og 20 daga gamall.L̶e̶B̶r̶o̶n̶. Lonzo. pic.twitter.com/LFeyzl3h8z — ESPN (@espn) November 12, 2017 Giannis Antetokounmpo fór sem fyrr fyrir heimamönnum í Bucks með 33 stig og 15 fráköst. Frábær frammistaða hjá gríska fríkinu sem leiðir NBA í vetur með 31.7 stig að meðaltali í leik. James Harden átti enn einn stórleikinn í liði Housten Rockets sem hafði betur gegn Memphis Grizzlies, 111-96. Harden skoraði 38 stig í leiknum og gaf 8 stoðsendingar. Fjarvera Chris Paul virðist ekki hafa mikil áhrif á lið Rockets sem sitja í efsta sæti vesturdeildar NBA ásamt Golden State Warriors með 10 sigra og 3 töp. Warriors unnu sannfærandi sigur í nótt á útvelli gegn liði Philadelphia 76ers, 135-111. Kevin Durant fór fyrir Warriors í stigaskori með 29 stig en Steph Curry og Klay Thompson skoruðu 22 og 23 stig.Öll úrslit næturinnar eru: L.A. Clippers - New Orleans Pelicans 103-111 Atlanta Hawks - Washington Wizards 94-113 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 96-111 Sacramento Kings - New York Knicks 91-118 Cleveland Cavaliers - Dallas Mavericks 111-104 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 114-135 L.A. Lakers - Milwaukee Bucks 90-98 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 94-133 Orlando Magic - Denver Nuggets 107-125 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 110-118 Brooklyn Nets - Utah Jazz 106-114
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira