Vilja kvenskörunga í stjórn Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 10. nóvember 2017 06:30 Þingmenn á vinstri og miðjuvængnum vilja að Katrín leiði öflugar konur til forystu. Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar þreifingar milli Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks um myndun ríkisstjórnar. Það yrðu vonbrigði beiti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sér ekki fyrir því að öflugustu kvenskörungar þingsins verði í forystu enda hafi hún nefnt jafnréttismálin sérstaklega þegar henni var veitt umboð til stjórnarmyndunar í síðustu viku. Þetta er mat þingmanna sem hugnast best stjórn frá vinstri til miðju. Auk Katrínar sjálfrar nefna þessir þingmenn Lilju Alfreðsdóttur, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Helgu Völu Helgadóttur. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar hefur lýst því yfir að ekki sé enn fullreynt að mynda stjórn frá vinstri til miðju. Hann hefur rætt bæði við Katrínu og Sigurð Inga eftir að upp úr viðræðum slitnaði og ræðir við aðra forystumenn í dag. Þetta herma heimildir blaðsins. Ekkert talsamband mun hins vegar vera milli formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun Katrín leiða formlegar viðræður Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ef af þeim verður, gegn því að þingstyrkur Sjálfstæðisflokksins endurspeglist með öðrum hætti í stjórninni. Náist samkomulag milli forystumanna flokkana um þessi atriði, verða málin rædd í þingflokkum. Það ræðst í kjölfar þeirra hvort Katrín getur farið á fund forseta með meirihluta til formlegra viðræðna. Þeir þingmenn VG sem náðist í í gær segjast bera fullt traust til Katrínar til að leiða viðræður. Í kosningabaráttunni hafi flokkurinn ekki útilokað samstarf við neinn og samstarfið þurfi að ráðast af málefnum. Sjálfstæðismenn sem Fréttablaðið hefur rætt við segja öll möguleg stjórnarmynstur erfið og í rauninni engan kost sérstaklega góðan. Það þurfi að koma í ljós hvort þessir flokkar sem nú ræðast óformlega við geti komið sér saman um málefnin og það geti orðið flókið. Hins vegar þurfi sú stjórn sem mynduð verður að endurspegla niðurstöðu kosninganna og þá staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn er langstærsti flokkurinn. Gefi flokkurinn frá sér forsætisráðuneytið þurfi stjórnin að endurspegla ólíka stærð flokkanna með öðrum hætti. Einn viðmælenda blaðsins hafði á orði að stjórn mynduð af þessum flokkum sem aldrei hafi starfað saman í ríkisstjórn áður, gæti þrátt fyrir allt orðið upphaf sögulegra sátta stjórnmálanna í landinu eftir áratug af ólgu og miklum átökum. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9. nóvember 2017 14:46 Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8. nóvember 2017 06:00 Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9. nóvember 2017 12:00 Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9. nóvember 2017 07:00 Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7. nóvember 2017 12:40 Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8. nóvember 2017 19:00 Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8. nóvember 2017 11:27 Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar þreifingar milli Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks um myndun ríkisstjórnar. Það yrðu vonbrigði beiti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sér ekki fyrir því að öflugustu kvenskörungar þingsins verði í forystu enda hafi hún nefnt jafnréttismálin sérstaklega þegar henni var veitt umboð til stjórnarmyndunar í síðustu viku. Þetta er mat þingmanna sem hugnast best stjórn frá vinstri til miðju. Auk Katrínar sjálfrar nefna þessir þingmenn Lilju Alfreðsdóttur, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Helgu Völu Helgadóttur. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar hefur lýst því yfir að ekki sé enn fullreynt að mynda stjórn frá vinstri til miðju. Hann hefur rætt bæði við Katrínu og Sigurð Inga eftir að upp úr viðræðum slitnaði og ræðir við aðra forystumenn í dag. Þetta herma heimildir blaðsins. Ekkert talsamband mun hins vegar vera milli formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun Katrín leiða formlegar viðræður Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ef af þeim verður, gegn því að þingstyrkur Sjálfstæðisflokksins endurspeglist með öðrum hætti í stjórninni. Náist samkomulag milli forystumanna flokkana um þessi atriði, verða málin rædd í þingflokkum. Það ræðst í kjölfar þeirra hvort Katrín getur farið á fund forseta með meirihluta til formlegra viðræðna. Þeir þingmenn VG sem náðist í í gær segjast bera fullt traust til Katrínar til að leiða viðræður. Í kosningabaráttunni hafi flokkurinn ekki útilokað samstarf við neinn og samstarfið þurfi að ráðast af málefnum. Sjálfstæðismenn sem Fréttablaðið hefur rætt við segja öll möguleg stjórnarmynstur erfið og í rauninni engan kost sérstaklega góðan. Það þurfi að koma í ljós hvort þessir flokkar sem nú ræðast óformlega við geti komið sér saman um málefnin og það geti orðið flókið. Hins vegar þurfi sú stjórn sem mynduð verður að endurspegla niðurstöðu kosninganna og þá staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn er langstærsti flokkurinn. Gefi flokkurinn frá sér forsætisráðuneytið þurfi stjórnin að endurspegla ólíka stærð flokkanna með öðrum hætti. Einn viðmælenda blaðsins hafði á orði að stjórn mynduð af þessum flokkum sem aldrei hafi starfað saman í ríkisstjórn áður, gæti þrátt fyrir allt orðið upphaf sögulegra sátta stjórnmálanna í landinu eftir áratug af ólgu og miklum átökum.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9. nóvember 2017 14:46 Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8. nóvember 2017 06:00 Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9. nóvember 2017 12:00 Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9. nóvember 2017 07:00 Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7. nóvember 2017 12:40 Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8. nóvember 2017 19:00 Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8. nóvember 2017 11:27 Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Hvatti Katrínu til að halda umboðinu og ræða við Sjálfstæðisflokkinn Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa hvatt Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til að halda umboði til stjórnarmyndunar eftir að slitnaði upp úr viðræðum VG, Samfylkingar, Pírata og Framsóknarflokksins. 9. nóvember 2017 14:46
Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. 8. nóvember 2017 06:00
Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9. nóvember 2017 12:00
Katrín stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun um myndun stjórnar Kostum í stjórnarmyndun hefur fjölgað og fækkað á víxl þá tíu daga sem þreifingar um stjórnarmyndun hafa staðið. 9. nóvember 2017 07:00
Stjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar líklegust að mati Brynjars Myndi hugsanlega draga úr mótmælum og orsaka minni reiði. 7. nóvember 2017 12:40
Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8. nóvember 2017 19:00
Katrín: Allir meðvitaðir um að gera þurfi málamiðlanir ef mynda á starfhæfa ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir flokkinn vilja taka þátt í ríkisstjórn svo fremi sem þau geti verið sátt við áhrif sín og málefni stjórnarinnar. 8. nóvember 2017 11:27
Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7. nóvember 2017 06:00