Vill sem minnst segja um frétt af málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink „Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði. Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
„Ég ætla ekki að gefa neitt upp um það hvað er í gangi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurður hvort verðandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks ætli að hækka fjármagnstekjuskatt.Kjarninn birti frétt fyrir skömmu þar sem fullyrt er að kveðið sé á um hækkun fjármagnstekjuskatts í stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. Þar segir einnig að hvítbók verði skrifuð um endurskipulagningu fjármálakerfisins, fæðingarorlof lengt, komu og brottfaragjöld verði lögð á og að gistináttagjald muni renna óskert til sveitarfélaga. Kjarninn hefur þetta eftir heimildum en í fréttinni segir að skipaðar verði þverpólitískar nefndir um endurskoðun á stjórnarskrá og og um hvort þurfti að endurskoða útlendingalögin. Innihald stjórnarsáttmálans var kynntur fyrir þingflokkum Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknar í gær í frétt Vísis um þá fundi kom fram að sáttmálinn verði ekki fullkomlega tilbúinn fyrr en á lokametrum myndun ríkisstjórnar flokkanna þriggja. Sigurður Ingi sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær að stefnt væri að því að flokksstofnanir flokkanna þriggja muni funda á miðvikudagskvöld, en þær þurfa að samþykkja málefnasamninginn svo af ríkisstjórnarsamstarfinu verði.
Tengdar fréttir Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28. nóvember 2017 11:00
„Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28. nóvember 2017 11:33