Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Haraldur Guðmundsson skrifar 29. nóvember 2017 09:30 Fákasel stóð fyrir daglegum hestasýningum í tæp þrjú ár. Fákasel Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. Samkvæmt nýjum ársreikningi Fákasels var frumvarp að nauðasamningi samþykkt 3. maí. Félagið greiddi 30 prósent af höfuðstól og gerði upp við alla sem höfðu lagt fram kröfu fyrir 23. júní. „Nokkuð hefur komið fram af kröfum frá aðilum sem ekki gerður kröfur við nauðasamninga. Þær kröfur hafa verið mótteknar og greiddar, hafi þær reynst réttmætar. Þá var talsvert af launakröfum útistandandi, sem nauðsynlegt var að fara yfir og gera upp,“ segir í ársreikningnum. Jörðin Ingólfshvoll var í kjölfarið sett í sölumeðferð og samkvæmt ársreikningnum hafa viðræður átt sér stað við áhugasama kaupendur, án þess að þær hafi enn leitt til niðurstöðu. Jörðin er því enn til sölu. Tekjur Fákasels í fyrra námu 144 milljónum samanborið við 97 milljónir árið á undan. Heildarskuldir námu 449 milljónum króna. Fagfjárfestasjóðurinn Landsbréf Icelandic Tourism Fund I slhf. (ITF 1) á um 90 prósenta hlut í Fákaseli. Sjóðurinn er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða. Snæból, fjárfestingarfélag hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, var næststærsti eigandinn í árslok 2016 með 5,7 prósent. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Tengdar fréttir Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30 Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa. 16. mars 2017 10:45 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. Samkvæmt nýjum ársreikningi Fákasels var frumvarp að nauðasamningi samþykkt 3. maí. Félagið greiddi 30 prósent af höfuðstól og gerði upp við alla sem höfðu lagt fram kröfu fyrir 23. júní. „Nokkuð hefur komið fram af kröfum frá aðilum sem ekki gerður kröfur við nauðasamninga. Þær kröfur hafa verið mótteknar og greiddar, hafi þær reynst réttmætar. Þá var talsvert af launakröfum útistandandi, sem nauðsynlegt var að fara yfir og gera upp,“ segir í ársreikningnum. Jörðin Ingólfshvoll var í kjölfarið sett í sölumeðferð og samkvæmt ársreikningnum hafa viðræður átt sér stað við áhugasama kaupendur, án þess að þær hafi enn leitt til niðurstöðu. Jörðin er því enn til sölu. Tekjur Fákasels í fyrra námu 144 milljónum samanborið við 97 milljónir árið á undan. Heildarskuldir námu 449 milljónum króna. Fagfjárfestasjóðurinn Landsbréf Icelandic Tourism Fund I slhf. (ITF 1) á um 90 prósenta hlut í Fákaseli. Sjóðurinn er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða. Snæból, fjárfestingarfélag hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, var næststærsti eigandinn í árslok 2016 með 5,7 prósent. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Tengdar fréttir Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30 Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa. 16. mars 2017 10:45 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30
Fákasel fær að leita nauðasamninga við kröfuhafa Héraðsdómur Suðurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarð í Ölfusi sem var lokað um miðjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna, heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa. 16. mars 2017 10:45