Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Birgir Olgeirsson skrifar 26. nóvember 2017 23:34 Al Franken, þingmaður Demókrata. Vísir/Getty Bandaríski þingmaðurinn Al Franken ætlar ekki að segja af sér en sagðist þó skammast sín fyrir hegðun sína en hann hefur verið sakaður um að káfa á konum og snerta þær á óviðeigandi hátt. Franken er Demókrati og hefur verið þingmaður Minnesota-fylkis frá árinu 2009. Hann veitti blaðamönnum viðtal fyrr í dag, það fyrsta frá því ásakanirnar litu dagsins ljós, þar sem hann sagðist hlakka til að snúa aftur til vinnu á mánudag. „Ég skammast mín. Ég hef brugðist mörgum og vonast til að geta bætt það upp og unnið mér traust þeirra aftur,“ sagði Franken við Minneapolis Star Tribune. Franken var ósáttur við að vera borinn saman við Repúblikann Roy Moore sem hefur verið sakaður um ósæmilega hegðun í garð táningsstúlkna fyrir nokkrum áratugum síðan. „Ég mun axla ábyrgð. Ég mun þurfa að svara fyrir siðanefnd,“ sagði Franken en hegðun annars er til rannsóknar hjá siðanefnd bandaríska þingsins. „Vonandi verður mín rödd í þessu máli að gagni. Ég virði konur. Það sem pirrar mig er að þetta gefur fólki ástæðu til að trúa því að ég virði ekki konur.“ Hann sagðist ekki hafa íhugað afsögn og sagðist ætla að vera afar samvinnuþýður þegar kemur að störfum siðanefndarinnar. Útvarpskonan Leann Tweeden var sú fyrsta til að saka Franken um kynferðislega áreitni. Hún sagði FRanken hafa kysst hana gegn hennar vilja árið 2006 og þá náðist ljósmynd af því þegar hann var með hönd sína yfir bringu hennar á meðan hún svaf. Önnur kona, Lindsay Menz, sagði við fréttastofu CNN að Franken hefði snert á henni rassinn þegar þau voru mynduð saman árið 2010. Franken hefur beðið Tweeden afsökunar en segist ekki muna eftir atvikinu með Menz. Huffington Post birti ásakanir tveggja kvenna á hendur Franken sem sögðu hann hafa snert afturenda þeirra í tveimur aðskildum atvikum. Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Bandaríski þingmaðurinn Al Franken ætlar ekki að segja af sér en sagðist þó skammast sín fyrir hegðun sína en hann hefur verið sakaður um að káfa á konum og snerta þær á óviðeigandi hátt. Franken er Demókrati og hefur verið þingmaður Minnesota-fylkis frá árinu 2009. Hann veitti blaðamönnum viðtal fyrr í dag, það fyrsta frá því ásakanirnar litu dagsins ljós, þar sem hann sagðist hlakka til að snúa aftur til vinnu á mánudag. „Ég skammast mín. Ég hef brugðist mörgum og vonast til að geta bætt það upp og unnið mér traust þeirra aftur,“ sagði Franken við Minneapolis Star Tribune. Franken var ósáttur við að vera borinn saman við Repúblikann Roy Moore sem hefur verið sakaður um ósæmilega hegðun í garð táningsstúlkna fyrir nokkrum áratugum síðan. „Ég mun axla ábyrgð. Ég mun þurfa að svara fyrir siðanefnd,“ sagði Franken en hegðun annars er til rannsóknar hjá siðanefnd bandaríska þingsins. „Vonandi verður mín rödd í þessu máli að gagni. Ég virði konur. Það sem pirrar mig er að þetta gefur fólki ástæðu til að trúa því að ég virði ekki konur.“ Hann sagðist ekki hafa íhugað afsögn og sagðist ætla að vera afar samvinnuþýður þegar kemur að störfum siðanefndarinnar. Útvarpskonan Leann Tweeden var sú fyrsta til að saka Franken um kynferðislega áreitni. Hún sagði FRanken hafa kysst hana gegn hennar vilja árið 2006 og þá náðist ljósmynd af því þegar hann var með hönd sína yfir bringu hennar á meðan hún svaf. Önnur kona, Lindsay Menz, sagði við fréttastofu CNN að Franken hefði snert á henni rassinn þegar þau voru mynduð saman árið 2010. Franken hefur beðið Tweeden afsökunar en segist ekki muna eftir atvikinu með Menz. Huffington Post birti ásakanir tveggja kvenna á hendur Franken sem sögðu hann hafa snert afturenda þeirra í tveimur aðskildum atvikum.
Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent