Svartur föstudagur aldrei verið stærri hér á landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 24. nóvember 2017 22:00 Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. Fjöldi verslana um allt land tók þátt í deginum og bauð afslátt í tilefni dagsins. Black Friday eða Svartur föstudagur er einn stærsti verslunardagur Bandaríkjanna, en hann markar jafnframt upphaf jólavertíðarinnar vestanhafs. Síðustu ár hafa verslanir á Íslandi tekið þátt í deginum og bjóða tilboð í tilefni dagsins. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að dagurinn hafi verið að þróas smám saman hér á landi undanfarin ár en hafi aldrei verið stærri en nú. „Það er töluvert síðan þetta byrjaði en þetta byrjaði smátt. Í fyrra sáum við algjöra sprengju en núna enn meira. Þannig að það er algjörlega frábært. Það eru fullar verslanir og það er það sem við viljum,“ segir Margrét. Hún segir að fyrirtæki séu nú virkilega farin að nýta sér daginn í viðskiptalegum tilgangi. Þá hafi dagurinn góð áhrif á jólaverslunina. „Þetta dreifist betur og ekki bara það en við sjáum mikla aukningu. Miðað við okkar tölur þá virðist vera að verslunin sé að færast heim.“ Þá voru starfsmenn verslana sem fréttastofa ræddi við sammála um að dagurinn væri að skila góðum árangri fyrir íslenska verslun. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónsutu, segir að Black friday eða Svartur föstudagur hafi aldrei verið stærri en í ár. Fjöldi verslana um allt land tók þátt í deginum og bauð afslátt í tilefni dagsins. Black Friday eða Svartur föstudagur er einn stærsti verslunardagur Bandaríkjanna, en hann markar jafnframt upphaf jólavertíðarinnar vestanhafs. Síðustu ár hafa verslanir á Íslandi tekið þátt í deginum og bjóða tilboð í tilefni dagsins. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að dagurinn hafi verið að þróas smám saman hér á landi undanfarin ár en hafi aldrei verið stærri en nú. „Það er töluvert síðan þetta byrjaði en þetta byrjaði smátt. Í fyrra sáum við algjöra sprengju en núna enn meira. Þannig að það er algjörlega frábært. Það eru fullar verslanir og það er það sem við viljum,“ segir Margrét. Hún segir að fyrirtæki séu nú virkilega farin að nýta sér daginn í viðskiptalegum tilgangi. Þá hafi dagurinn góð áhrif á jólaverslunina. „Þetta dreifist betur og ekki bara það en við sjáum mikla aukningu. Miðað við okkar tölur þá virðist vera að verslunin sé að færast heim.“ Þá voru starfsmenn verslana sem fréttastofa ræddi við sammála um að dagurinn væri að skila góðum árangri fyrir íslenska verslun.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira