Sorglegasta staðreyndin við stórtap Everton í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 11:30 Sandro Ramirez var keyptur til Everton í sumar. Hér getur hann ekki leynt vonbrigðum sínum í leiknum í gær. Vísir/EPA Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. Everton var dottið úr leik fyrir síðustu tvo leikina en stað þess að bjarga andlitinu í síðasta heimaleiknum þá var liðið niðurlægt 5-1 á móti ítalska liðinu Atalanta. Everton hefur aðeins fengið eitt stig af fimmtán mögulegum og markatalan er -11 (4-15). Atalanta og Lyon eru bæði komin upp úr riðlinum. Everton tapaði báðum leikjum sínum á móti ítalska liðinu, 3-0 á útivelli og 5-1 á heimavelli. Markatala Atalanta í þessum tveimur leikjum er því 8-1. Ítalska liðið er með meirihluta stiga sinna (6 af 11) og marka sinna (8 af 13) í leikjunum tveimur á móti Everton. Tölfræði- og upplýsingavefurinn SofaScora vekur athygli á Sorglegri staðreynd í tengslum við leikinn í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.Everton summer spending: £143M Atalanta spending in the last 10 years: £141M#EVEATA 1-5 pic.twitter.com/frBawrVsMq — SofaScore (@SofaScore) November 24, 2017 Everton eyddi meira í nýja leikmenn í sumar (143 milljónir punda) en Atalanta hefur eytt í leikmenn undanfarin tíu ár (141 milljón punda). Einn af leikmönnunum sem Everton keypti og sá dýrasti var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var þó ekki með í leiknum í gær því hann var hvíldur. Enski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. Everton var dottið úr leik fyrir síðustu tvo leikina en stað þess að bjarga andlitinu í síðasta heimaleiknum þá var liðið niðurlægt 5-1 á móti ítalska liðinu Atalanta. Everton hefur aðeins fengið eitt stig af fimmtán mögulegum og markatalan er -11 (4-15). Atalanta og Lyon eru bæði komin upp úr riðlinum. Everton tapaði báðum leikjum sínum á móti ítalska liðinu, 3-0 á útivelli og 5-1 á heimavelli. Markatala Atalanta í þessum tveimur leikjum er því 8-1. Ítalska liðið er með meirihluta stiga sinna (6 af 11) og marka sinna (8 af 13) í leikjunum tveimur á móti Everton. Tölfræði- og upplýsingavefurinn SofaScora vekur athygli á Sorglegri staðreynd í tengslum við leikinn í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.Everton summer spending: £143M Atalanta spending in the last 10 years: £141M#EVEATA 1-5 pic.twitter.com/frBawrVsMq — SofaScore (@SofaScore) November 24, 2017 Everton eyddi meira í nýja leikmenn í sumar (143 milljónir punda) en Atalanta hefur eytt í leikmenn undanfarin tíu ár (141 milljón punda). Einn af leikmönnunum sem Everton keypti og sá dýrasti var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var þó ekki með í leiknum í gær því hann var hvíldur.
Enski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira