Sorglegasta staðreyndin við stórtap Everton í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 11:30 Sandro Ramirez var keyptur til Everton í sumar. Hér getur hann ekki leynt vonbrigðum sínum í leiknum í gær. Vísir/EPA Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. Everton var dottið úr leik fyrir síðustu tvo leikina en stað þess að bjarga andlitinu í síðasta heimaleiknum þá var liðið niðurlægt 5-1 á móti ítalska liðinu Atalanta. Everton hefur aðeins fengið eitt stig af fimmtán mögulegum og markatalan er -11 (4-15). Atalanta og Lyon eru bæði komin upp úr riðlinum. Everton tapaði báðum leikjum sínum á móti ítalska liðinu, 3-0 á útivelli og 5-1 á heimavelli. Markatala Atalanta í þessum tveimur leikjum er því 8-1. Ítalska liðið er með meirihluta stiga sinna (6 af 11) og marka sinna (8 af 13) í leikjunum tveimur á móti Everton. Tölfræði- og upplýsingavefurinn SofaScora vekur athygli á Sorglegri staðreynd í tengslum við leikinn í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.Everton summer spending: £143M Atalanta spending in the last 10 years: £141M#EVEATA 1-5 pic.twitter.com/frBawrVsMq — SofaScore (@SofaScore) November 24, 2017 Everton eyddi meira í nýja leikmenn í sumar (143 milljónir punda) en Atalanta hefur eytt í leikmenn undanfarin tíu ár (141 milljón punda). Einn af leikmönnunum sem Everton keypti og sá dýrasti var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var þó ekki með í leiknum í gær því hann var hvíldur. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira
Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. Everton var dottið úr leik fyrir síðustu tvo leikina en stað þess að bjarga andlitinu í síðasta heimaleiknum þá var liðið niðurlægt 5-1 á móti ítalska liðinu Atalanta. Everton hefur aðeins fengið eitt stig af fimmtán mögulegum og markatalan er -11 (4-15). Atalanta og Lyon eru bæði komin upp úr riðlinum. Everton tapaði báðum leikjum sínum á móti ítalska liðinu, 3-0 á útivelli og 5-1 á heimavelli. Markatala Atalanta í þessum tveimur leikjum er því 8-1. Ítalska liðið er með meirihluta stiga sinna (6 af 11) og marka sinna (8 af 13) í leikjunum tveimur á móti Everton. Tölfræði- og upplýsingavefurinn SofaScora vekur athygli á Sorglegri staðreynd í tengslum við leikinn í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.Everton summer spending: £143M Atalanta spending in the last 10 years: £141M#EVEATA 1-5 pic.twitter.com/frBawrVsMq — SofaScore (@SofaScore) November 24, 2017 Everton eyddi meira í nýja leikmenn í sumar (143 milljónir punda) en Atalanta hefur eytt í leikmenn undanfarin tíu ár (141 milljón punda). Einn af leikmönnunum sem Everton keypti og sá dýrasti var íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Gylfi var þó ekki með í leiknum í gær því hann var hvíldur.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira