Sjö og hálfur milljaður í höfuðstöðvar Orkuveitunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 06:02 Vesturhúsið með rakaskemmdunum er vinstra megin við glerhýsið á myndinni. VÍSIR/VILHELM Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. Þetta kom fram í minnisblaði fjármálastjóra Reykjavíkur og vísað er til á mbl. Minnisblaðið var lagt fyrir borgarráð Reykjavíkur í gær en á blaðinu er farið yfir forsendur þess að kaupa húsnæði Orkuveitunnar sem þó var að hluta ónothæft vegna myglu og raka. Samkvæmt minnisblaðinu voru fimm kostir í stöðunni sem voru „allir erfiðir og enginn góður,“ eins og það er orðað. Fyrsti valkosturinn var að kaupa allt hlutafé í fasteignafélaginu sem á höfuðstöðvarnar, Fossi, og gera við skemmdirnar.Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, kynnti stöðuna á blaðamannafundi í ágúst þar sem sýndi voru dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva OR.Annar kostur hefði verið að fara í mál við fasteignafélagið en ætlaður kostnaður við það, samkvæmt mbl, hefði verið á bilinu 6 til 8 milljarðar króna. Sjá einnig: Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þá hefði verið hægt að aðhafast ekki neitt og kaupa höfuðstöðvarnar árið 2023 fyrir um 8 milljarða króna. Fjórði kosturinn var að kaupa húsnæðið árið 2033, sem þá myndi kosta um 8,8 milljarða króna. Síðasti kosturinn væri svo að gera ekkert og flytja í nýjar höfuðstöðvar árið 2033. Áætlaður kostnaður við þann kost væri um 11 milljarðar króna. Stjórnendur Foss telja ákvörðun sína um kaup og viðgerðir á höfuðstöðvunum fela í sér minnsta fjárhagslega áhættu af fyrrgreindum kostum. Tengdar fréttir Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. Þetta kom fram í minnisblaði fjármálastjóra Reykjavíkur og vísað er til á mbl. Minnisblaðið var lagt fyrir borgarráð Reykjavíkur í gær en á blaðinu er farið yfir forsendur þess að kaupa húsnæði Orkuveitunnar sem þó var að hluta ónothæft vegna myglu og raka. Samkvæmt minnisblaðinu voru fimm kostir í stöðunni sem voru „allir erfiðir og enginn góður,“ eins og það er orðað. Fyrsti valkosturinn var að kaupa allt hlutafé í fasteignafélaginu sem á höfuðstöðvarnar, Fossi, og gera við skemmdirnar.Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, kynnti stöðuna á blaðamannafundi í ágúst þar sem sýndi voru dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva OR.Annar kostur hefði verið að fara í mál við fasteignafélagið en ætlaður kostnaður við það, samkvæmt mbl, hefði verið á bilinu 6 til 8 milljarðar króna. Sjá einnig: Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þá hefði verið hægt að aðhafast ekki neitt og kaupa höfuðstöðvarnar árið 2023 fyrir um 8 milljarða króna. Fjórði kosturinn var að kaupa húsnæðið árið 2033, sem þá myndi kosta um 8,8 milljarða króna. Síðasti kosturinn væri svo að gera ekkert og flytja í nýjar höfuðstöðvar árið 2033. Áætlaður kostnaður við þann kost væri um 11 milljarðar króna. Stjórnendur Foss telja ákvörðun sína um kaup og viðgerðir á höfuðstöðvunum fela í sér minnsta fjárhagslega áhættu af fyrrgreindum kostum.
Tengdar fréttir Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00
Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00