Frír bjór þar til Packers skorar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2017 23:30 Stuðningsmenn Packers kunna að meta ískaldan bjór. vísir/getty Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“ NFL Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Sjá meira
Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. Til þess að lokka fólk á barinn sinn hefur hann boðið upp á frían bjór yfir leikjum Packers þar til liðið skorar. Það er venjulega ekki boðið upp á frían bjór lengi á meðan Aaron Rodgers spilar með liðinu en þar sem hann er meiddur er þetta orðið vandamál. Brett Hundley er nefnilega enginn Rodgers og með hann í leikstjórnandastöðunni tapaði Green Bay 23-0 gegn Baltimore. Allir á barnum drukku þar af leiðandi frítt allan leikinn. Um 300 fríir bjórar fóru ofan í gesti á barnum og veitti líklega ekki af að drekkja sorgum stuðningsmanna Packers yfir þessum leik sem liðið bauð upp á. „Fólk kom í síðari hálfleik og eiginlega baðst afsökunar á því að fá sér frían bjór. Það vildi virkilega að Packers skoraði í leiknum,“ sagði bareigandinn merkilega jákvæður með tap helgarinnar en hann ætlar að vera tilbúinn öðrum lélegum leik um næstu helgi enda stendur tilboðið allar helgar hjá honum. „Það er ljóst að við verðum að eiga mikinn bjór á lager ef þetta skildi nú gerast aftur.“
NFL Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Sjá meira